Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. október 2023 10:32 Sævar Helgi Bragason hvetur fólk til að bera deildarmyrkvann augum. Vísir/Baldur Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. „Sem lítur þá út eins og tekinn hafi verið lítill biti út úr henni á suðurhlutanum,“ segir Sævar Helgi í færslu á vef sínum. „Deildarmyrkvinn hefst kl. 19:35. Þá sést hvernig syðsti hluti tunglsins byrjar að skyggjast. Myrkvinn nær hámarki fjörutíu mínútum síðar eða klukkan 20:14 þegar 6% af tunglskífunni er myrkvuð. Deildarmyrkvinn er svo yfirstaðinn klukkan 20:53. Þá skín fullt tunglið skært á himni.“ Aðeins sex prósent af tunglskífunni mun myrkvast.Stjörnufræði.is Ekki mun þurfa neinn hlífðarbúnað eða hjálpartæki til að sjá myrkvann. Þrátt fyrir að það eina sem þurfi sé að horfa til himins bendir Sævar á að það geti verið gaman að nota sjónauka til að fylgjast með skugganum færast yfir. „Við hlið tunglsins skín Júpíter mjög skært. Með sjónauka má sjá fjögur tungl í kringum hann,“ segir Sævar Helgi. „Þá eru líka ágætar líkur á fínum norðurljósum um helgina, líklegast á sunnudag og á mánudag. Yfir Jörðina er nefnilega að dembast hraðfleygur sólvindur úr opi í kórónu sólar, svokallaðri kórónugeil, sem snýr að Jörðinni. Þegar hraðfleygur sólvindur skellur á Jörðinni sjást jafnan björt og kvik norðurljós.“ Geimurinn Tunglið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
„Sem lítur þá út eins og tekinn hafi verið lítill biti út úr henni á suðurhlutanum,“ segir Sævar Helgi í færslu á vef sínum. „Deildarmyrkvinn hefst kl. 19:35. Þá sést hvernig syðsti hluti tunglsins byrjar að skyggjast. Myrkvinn nær hámarki fjörutíu mínútum síðar eða klukkan 20:14 þegar 6% af tunglskífunni er myrkvuð. Deildarmyrkvinn er svo yfirstaðinn klukkan 20:53. Þá skín fullt tunglið skært á himni.“ Aðeins sex prósent af tunglskífunni mun myrkvast.Stjörnufræði.is Ekki mun þurfa neinn hlífðarbúnað eða hjálpartæki til að sjá myrkvann. Þrátt fyrir að það eina sem þurfi sé að horfa til himins bendir Sævar á að það geti verið gaman að nota sjónauka til að fylgjast með skugganum færast yfir. „Við hlið tunglsins skín Júpíter mjög skært. Með sjónauka má sjá fjögur tungl í kringum hann,“ segir Sævar Helgi. „Þá eru líka ágætar líkur á fínum norðurljósum um helgina, líklegast á sunnudag og á mánudag. Yfir Jörðina er nefnilega að dembast hraðfleygur sólvindur úr opi í kórónu sólar, svokallaðri kórónugeil, sem snýr að Jörðinni. Þegar hraðfleygur sólvindur skellur á Jörðinni sjást jafnan björt og kvik norðurljós.“
Geimurinn Tunglið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira