Nýtt félag um heilbrigðislausnir Origo stofnað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 11:58 Arna er nýr framkvæmdastjóri Helix. Aðsend Origo mun um mánaðamót stofna nýtt og sjálfstætt félag í kring um heilbrigðislausnir Origo, sem fær nafnið Helix. Markmið félagsins verður að flétta saman tækni, hugvit og innsæi til að bæta líf þeirra sem þiggja og veita heilbrigðisþjónustu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Þar segir að engar breytingar verði á starfseminni en að nýja félagið verði alfarið í eigu Origo hf. Allir núverandi starfsmenn heilbrigðislausna flytjist yfir í hið nýja félag Helix. Félagið tekur formlega til starfa 1. nóvember næstkomandi. Segir í tilkynningunni að lausnir og vöruúrval Helix styðji við íslenskt heilbrigðiskerfi með því að auka öryggi og gæði í daglegum störfum heilbrigðisstarfsfólks sem skili sér í hagræðingu á rekstri heilbrigðisstofnana. Heilsuvera er einn þekktasti hugbúnaður úr smiðju heilbrigðislausna Origo auk fleiri hugbúnaðarlausna. Arna Harðardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra hins nýstofnaða félags og mun leiða það áfram. Hún hefur tekið stóran þátt í stefnumótun og breytingarferli sviðsins undanfarna mánuði. Hún hóf störf hjá Origo í nóvember 2020 og leiddi sölu- og markaðsstýringu á sviði heilbrigðislausna áður en hún tók við stöðu framkvæmdastjóra Helix. Origo Tengdar fréttir Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Origo. Þar segir að engar breytingar verði á starfseminni en að nýja félagið verði alfarið í eigu Origo hf. Allir núverandi starfsmenn heilbrigðislausna flytjist yfir í hið nýja félag Helix. Félagið tekur formlega til starfa 1. nóvember næstkomandi. Segir í tilkynningunni að lausnir og vöruúrval Helix styðji við íslenskt heilbrigðiskerfi með því að auka öryggi og gæði í daglegum störfum heilbrigðisstarfsfólks sem skili sér í hagræðingu á rekstri heilbrigðisstofnana. Heilsuvera er einn þekktasti hugbúnaður úr smiðju heilbrigðislausna Origo auk fleiri hugbúnaðarlausna. Arna Harðardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra hins nýstofnaða félags og mun leiða það áfram. Hún hefur tekið stóran þátt í stefnumótun og breytingarferli sviðsins undanfarna mánuði. Hún hóf störf hjá Origo í nóvember 2020 og leiddi sölu- og markaðsstýringu á sviði heilbrigðislausna áður en hún tók við stöðu framkvæmdastjóra Helix.
Origo Tengdar fréttir Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Aðstoða fyrirtæki að vernda uppljóstrara Ný lausn frá fyrirtækinu Origo, sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lög um vernd uppljóstrara, var kynnt í vikunni. Lögin tóku gildi 1. janúar 2020 en sveitarfélögum, stofnunum og fyrirtækjum hefur reynst þrautinni þyngri að uppfylla lagakröfurnar. 21. október 2023 10:18