Sólheimajökull skríður fram í fyrsta sinn í hálfan annan áratug Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:32 Krakkarnir í sjöunda bekk í Holsskóla komust að því við mælingar í síðustu viku að Sólheimajökull hafði skriðið fram í fyrsta sinn í hálfan annan áratug. Hvolsskóli Í fyrsta sinn í fjórtán ár hefur Sólheimajökull skriðið fram. Þetta kom í ljós þegar nemendur í sjöunda bekk í Hvolsskóla fóru í árlega mælingu á jöklinum síðastliðinn mánudag. Fréttaveitan Sunnlenska greinir frá því að nemendur Hvolsskóla hafi undanfarin fjórtán ár mælt jökulsporð Sólheimajökuls og í fyrsta sinn hafi jökullinn skriðið fram milli ára. Nemendur vinna eftir GPS punktum til að mæla frá fyrsta punkti að jökulsporðinum. Síðastliðin ellefu ár hafa nemendurnir fengið aðstoð björgunarseitarmanna Dagrenningar á Hvolsvelli þar sem myndarlegt lón hefur myndast fyrir framan jökulsporðinn. Segir í frétt Sunnlenska að í fyrstu mælingu var jökullinn 318 metra frá fyrsta punkti að jökulsporðinum. Í fyrra hafi jökullinn mælrst 763 metra frá sporðinum en í ár 711 metra. Þetta þýði að jökullinn sé að bráðna niður og ýtast fram og hafi færst fram um 52 metra á þessu eina ári. Árin áður hefur jökullinn hopað að meðaltali um 37 metra á ári og því algjör viðsnúningur. Umhverfismál Rangárþing eystra Tengdar fréttir Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Fréttaveitan Sunnlenska greinir frá því að nemendur Hvolsskóla hafi undanfarin fjórtán ár mælt jökulsporð Sólheimajökuls og í fyrsta sinn hafi jökullinn skriðið fram milli ára. Nemendur vinna eftir GPS punktum til að mæla frá fyrsta punkti að jökulsporðinum. Síðastliðin ellefu ár hafa nemendurnir fengið aðstoð björgunarseitarmanna Dagrenningar á Hvolsvelli þar sem myndarlegt lón hefur myndast fyrir framan jökulsporðinn. Segir í frétt Sunnlenska að í fyrstu mælingu var jökullinn 318 metra frá fyrsta punkti að jökulsporðinum. Í fyrra hafi jökullinn mælrst 763 metra frá sporðinum en í ár 711 metra. Þetta þýði að jökullinn sé að bráðna niður og ýtast fram og hafi færst fram um 52 metra á þessu eina ári. Árin áður hefur jökullinn hopað að meðaltali um 37 metra á ári og því algjör viðsnúningur.
Umhverfismál Rangárþing eystra Tengdar fréttir Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24