Segir Haaland að undirbúa sig fyrir það að fá marbletti í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:30 Það eru fimm leikir og margir mánuðir liðnir síðan að Erling Haaland skoraði síðast fyrir Manchester City í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur ekki skorað í síðustu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni og það verður því pressa á honum að breyta því í kvöld. Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti