Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. október 2023 21:15 Guillermo Sánchez, þjálfari Breiðabliks í Subway deild kvenna og leikmaður karlaliðs Breiðabliks. Vísir / Vilhelm Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. „Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum. Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
„Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum.
Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira