Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:17 Þorleifur Þorleifsson. Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a> Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Sjá meira
Takist keppendum ekki að klára vegalengdina á tilsettum tíma eru þeir dæmdir úr leik, þannig detta þeir út hver af öðrum þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Hlaupið hófst kl. 12:00 á íslenskum tíma í gær þegar fyrsti hringur var farinn. Þegar fréttin er skrifuð rúmum 24 tímum síðar var Þorleifur að hefja sinn 26. hring. Fyrstu 25 hringina fór hann á meðaltímanum 52:41, sem gera samtals 21 klst., 57 mínútur og 3 sekúndur hlaupandi síðasta sólarhringinn. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Hægt er að fylgjast með Þorleifi á Instagram síðu hans, sem eiginkona hans heldur úti á meðan hlaupinu stendur og uppfærir reglulega. Lifandi stöðuuppfærslur af hlaupinu má sjá hér. Þorleifur hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlegt hlaupaþol sitt og ekki síður viljastyrkinn sem krefst þess að taka þátt í slíkri keppni. Hann endaði sem sigurvegari bakgarðshlaupsins á Íslandi í fyrra og setti svo Íslandsmetið í keppnisgreininni í vor þegar hann hljóp 50 hringi. Uppfært 15.00: Þorleifur kláraði 26. og 27 hringinn en komst rétt svo í mark í seinna skiptið, hljóp hringinn á 59:57, þremur sekúndum frá tímamörkunum. Uppfært 16.00: Þorleifur hefur lokið keppni, hann dróg sig sjálfur úr leik. Horfa má á beina útsendingu af hlaupinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EBVXjX3xiiQ">watch on YouTube</a>
Bakgarðshlaup Hlaup Tengdar fréttir Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43 Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Sjá meira
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22. maí 2023 06:43
Þorleifur vann Bakgarðshlaupið Þorleifur Þorleifsson stóð uppi sem sigurvegari í bakgarðshlaupi í Elliðaárdal. Hann hafði betur í baráttu við Marí Järsk í lokahluta keppninnar. 17. október 2022 06:44