UFC með augastað á nýjum bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 09:59 Michael 'Venom' Page, 21-0-2. Dana White sagðist vera að íhuga að semja við Michael 'Venom' Page eftir að breski Bellatorbardagakappinn var viðstaddur bardagakvöld UFC í Abu Dhabi. Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas. MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira
Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas.
MMA Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sjá meira