Meint líkamsárás lögmanns ekki á borði lögreglu Árni Sæberg skrifar 21. október 2023 12:00 Lögmaðurinn er með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétta. Hann gæti tapað þeim í kjölfar árásarinnar. Vísir/Vilhelm Meint líkamsárás sem nafntogaður hæstaréttarlögmaður er sagður hafa framið í verslun í miðbæ Reykjavíkur á dögunum hefur ekki ratað inn á borð lögreglu. Heimildir Vísis herma að lögmaðurinn, sem er eigandi á einni stærstu og virtustu lögmannsstofu landsins og hefur reglulega ratað ofarlega á blað í tekjublöðum, hafi veist að verslunareiganda í verslun hans í miðbænum á miðvikudag. Verslunareigandinn er eiginmaður annars eiganda á sömu lögmannsstofu og árásin er sögð tengjast sambandi lögmannanna tveggja. Í frétt Mannlífs, sem greindi fyrst frá málinu, segir að verslunareigandinn hafi hlotið brákuð rifbein og áverka á hálsi og nefi eftir árásina. Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögreglþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin kæra hafi borist vegna málsins og það sé ekki til rannsóknar. Fari svo að málið rati til lögreglu og endi með sakfellingu fyrir líkamsárás mun lögmaðurinn tapa málflutningsréttindum sínum, enda mega lögmenn ekki hafa gerst sekir um refsiverðan verknað. Hvorki hefur náðst í lögmanninn né verslunareigandann. Reykjavík Lögmennska Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Heimildir Vísis herma að lögmaðurinn, sem er eigandi á einni stærstu og virtustu lögmannsstofu landsins og hefur reglulega ratað ofarlega á blað í tekjublöðum, hafi veist að verslunareiganda í verslun hans í miðbænum á miðvikudag. Verslunareigandinn er eiginmaður annars eiganda á sömu lögmannsstofu og árásin er sögð tengjast sambandi lögmannanna tveggja. Í frétt Mannlífs, sem greindi fyrst frá málinu, segir að verslunareigandinn hafi hlotið brákuð rifbein og áverka á hálsi og nefi eftir árásina. Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögreglþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að engin kæra hafi borist vegna málsins og það sé ekki til rannsóknar. Fari svo að málið rati til lögreglu og endi með sakfellingu fyrir líkamsárás mun lögmaðurinn tapa málflutningsréttindum sínum, enda mega lögmenn ekki hafa gerst sekir um refsiverðan verknað. Hvorki hefur náðst í lögmanninn né verslunareigandann.
Reykjavík Lögmennska Lögreglumál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira