Segja upp allt að fjórtán þúsund manns Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. október 2023 14:43 Höfuðstöðvar Nokia er að finna í Espoo í Finnlandi. Jussi Nukari/Lehtikuva/AP Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia hyggst segja upp á milli níu þúsund til fjórtán þúsund starfsmanna fyrir lok árs 2026. Er um að ræða aðhaldsaðgerðir. Um er að ræða rúmlega sextán prósent af heildarfjölda starfsfólks. Breska ríkisútvarpið greinir frá málinu. Þar kemur fram að sölutölur fyrirtækisins hafi tekið dýfu og fallið um tuttugu prósent í júlí mánuði og fram í september. Segja forsvarsmenn fyrirtækisins minnkandi eftirspurn eftir 5G búnaði í Bandaríkjunum um að kenna. Fyrirtækið var eitt sinn stærsti farsímaframleiðandi í heimi en tekjur þess skruppu saman eftir að snjallsímar úr smiðju Apple og Samsung ruddu sér til rúms á markaðnum. Snjallsímar Nokia náðu aldrei sömu vinsældum og var farsímaframleiðsla þess seld til bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft. Undanfarin ár hefur fyrirtækið því einbeitt sér að framleiðslu á fjarskiptabúnaði. Breska ríkisútvarpið lætur þess getið að Nokia hafi grætt vel á því árið 2020 þegar bresk og bandarísk stjórnvöld hættu viðskiptum við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei af öryggisástæðum. Haft er eftir forstjóra fyrirtækisins, Pekka Lundmark, að fyrirtækið vonist til þess að koma í veg fyrir frekara tap með þessum aðgerum. Ákvörðunin hafi verið gríðarlega erfið en nauðsynleg til að tryggja rekstur fyrirtækisins. Finnland Fjarskipti Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá málinu. Þar kemur fram að sölutölur fyrirtækisins hafi tekið dýfu og fallið um tuttugu prósent í júlí mánuði og fram í september. Segja forsvarsmenn fyrirtækisins minnkandi eftirspurn eftir 5G búnaði í Bandaríkjunum um að kenna. Fyrirtækið var eitt sinn stærsti farsímaframleiðandi í heimi en tekjur þess skruppu saman eftir að snjallsímar úr smiðju Apple og Samsung ruddu sér til rúms á markaðnum. Snjallsímar Nokia náðu aldrei sömu vinsældum og var farsímaframleiðsla þess seld til bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft. Undanfarin ár hefur fyrirtækið því einbeitt sér að framleiðslu á fjarskiptabúnaði. Breska ríkisútvarpið lætur þess getið að Nokia hafi grætt vel á því árið 2020 þegar bresk og bandarísk stjórnvöld hættu viðskiptum við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei af öryggisástæðum. Haft er eftir forstjóra fyrirtækisins, Pekka Lundmark, að fyrirtækið vonist til þess að koma í veg fyrir frekara tap með þessum aðgerum. Ákvörðunin hafi verið gríðarlega erfið en nauðsynleg til að tryggja rekstur fyrirtækisins.
Finnland Fjarskipti Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira