Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 13:02 Haukur Þrastarson er kominn aftur til baka inn í íslenska landsliðið eftir erfið meiðsli. Getty Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar tvo vináttuleiki hér á landi gegn Færeyingum en þeir fara fram 3. og 4. nóvember næstkomandi. Í vikunni á undan verður landsliðshópurinn hér á landi við æfingar sem eru þá jafnframt fyrstu landsliðsæfingar Snorra Steins sem landsliðsþjálfara. Snorri Steinn valdi 21 leikmann í hópinn sinn að þessu sinni. Ómar Ingi Magnússon og Haukur Þrastarson eru báðir komnir aftur inn í landsliðið eftir meiðsli sem eru gleðifréttir enda tveir frábærir leikmenn. Snorri tekur líka inn tvo fyrrum lærisveina sína úr Val eða þá Einar Þorstein Ólafsson og Magnús Óla Magnússon. Einar er nú að spila fyrir Guðmund Guðmundsson í Danmörku. Einar Þorsteinn er eini nýliðinn í hópnum en hann hefur verið valinn áður í æfingahóp þótt hann hafi ekki spilað fyrir landsliðið ennþá. Þorsteinn Leó Gunnarsson og Stiven Tobar Valencia halda báðir sæti sínu í landsliðinu frá því í vor þegar þeir léku sína tvo fyrstu A-landsleiki. Þrjá leikmenn vantar úr HM-hópnum í janúar. Gísli Þorgeir Kristjánsson er meiddur og þeir Ólafur Guðmundsson og Hákon Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1) Daði Styrmisson eru ekki í hópnum.
Fyrsti landsliðshópur Snorra Steins Guðjónssonar: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg HH (48 leikir/2 mörk) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (254/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (45/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (81/92) Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (101/348) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (33/51) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg HH (17/19) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (62/147) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (68/104) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (26/45) Magnús Óli Magnússon, Valur (16/7) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (26/85) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/340) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (59/158) Stiven Tobar Valencia, Benfica (2/2) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (43/110) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (74/35) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (2/1)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira