Níunda gagnaver atNorth rís í Danmörku Lovísa Arnardóttir skrifar 15. október 2023 15:31 Gagnaverið verður tilbúið við lok næsta árs, gangi öll plön eftir áætlun. Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. Gagnaverið verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. „Við leggjum afar mikið upp úr vönduðu staðarvali gagnavera okkar svo það uppfylli strangar kröfur um öryggi, sjálfbærni og fýsileika fyrir viðskiptavini,“ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth og heldur áfram: „Eftirspurn eftir öflugum stafrænum innviðum fer stöðugt vaxandi og okkur er því mikil ánægja að fjárfesta í markaði gagnavera í Danmörku og stækka um leið starfssvæði okkar.“ Gagnaverið, sem fær heitið DEN01, verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Á Íslandi eru fyrir þrjú gagnaver, tvö í Finnlandi og eitt í byggingu, og svo tvö í Svíþjóð. Í tilkynningunni kemur fram að gagnaverið sé hannað sérstaklega til að sinna ofurtölvuþjónustu og háþróuðum útreikningum fyrir gervigreindarlausnir, hermanir og áhættugreiningar og kemur til með að geta sinnt 30 megavatta orkuþörf. „Í Ballerup er gott að reka fyrirtæki og uppgangur í viðskiptalífinu. Um það er atNorth lýsandi dæmi. Sá möguleiki að geta í framtíðinni endurnýtt umframvarma frá gagnaverinu til sjálfbærrar hitaveitu er spennandi og ég hlakka til að fylgjast með framvindu verkefnisins,“ segir Jesper Würtzen, borgarstjóri Ballerup. Í tilkynningu kemur fram að gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth nemi land í Danmörku með byggingu nýs gagnavers á Kaupmannahafnarsvæðinu. Miðað er við að gagnaverið verði tekið í notkun á seinasta ársfjórðungi 2024. Orkumál Danmörk Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Nýtt gagnaver atNorth rís í Danmörku. Varmi frá gagnaverinu verður nýttur til að hita fjölda heimila á Kaupmannahafnarsvæðinu. „Við leggjum afar mikið upp úr vönduðu staðarvali gagnavera okkar svo það uppfylli strangar kröfur um öryggi, sjálfbærni og fýsileika fyrir viðskiptavini,“ segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth og heldur áfram: „Eftirspurn eftir öflugum stafrænum innviðum fer stöðugt vaxandi og okkur er því mikil ánægja að fjárfesta í markaði gagnavera í Danmörku og stækka um leið starfssvæði okkar.“ Gagnaverið, sem fær heitið DEN01, verður níunda gagnaver atNorth, en með þessari viðbót verður fyrirtækið með starfsemi í fjórum af Norðurlöndunum fimm. Á Íslandi eru fyrir þrjú gagnaver, tvö í Finnlandi og eitt í byggingu, og svo tvö í Svíþjóð. Í tilkynningunni kemur fram að gagnaverið sé hannað sérstaklega til að sinna ofurtölvuþjónustu og háþróuðum útreikningum fyrir gervigreindarlausnir, hermanir og áhættugreiningar og kemur til með að geta sinnt 30 megavatta orkuþörf. „Í Ballerup er gott að reka fyrirtæki og uppgangur í viðskiptalífinu. Um það er atNorth lýsandi dæmi. Sá möguleiki að geta í framtíðinni endurnýtt umframvarma frá gagnaverinu til sjálfbærrar hitaveitu er spennandi og ég hlakka til að fylgjast með framvindu verkefnisins,“ segir Jesper Würtzen, borgarstjóri Ballerup. Í tilkynningu kemur fram að gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth nemi land í Danmörku með byggingu nýs gagnavers á Kaupmannahafnarsvæðinu. Miðað er við að gagnaverið verði tekið í notkun á seinasta ársfjórðungi 2024.
Orkumál Danmörk Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira