Eldur kviknaði í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. október 2023 23:25 Mynd frá 2020 af bryggjunni á Bíldudal þar sem kviknaði í kvöld í brunnbáti. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í dælurými í brunnbát við bryggjuna í Bíldudal á tíunda tímanum í kvöld. Vélstjóri náði að slökkva eldinn með slökkvitæki og enginn slasaðist. Slökkvilið Vesturbyggðar tók síðan við að reykræsta. Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar. Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
Slökkvilið var ræst út frá Patreksfirði og Tálknafirði en var flestum snúið við þegar í ljós kom að áhöfninni hafði tekist að ráða að niðurlögum eldsins. Einn slökkvibíll fór á vettvang til reykræstingar. „Það virðast hafa brunnið vírar í dælurými fremst í skipinu sem skapaði óhemjumikinn reyk. Vélstjórinn náði að slökkva allt með slökkvitæki,“ sagði Valdimar Bernódus Ottósson, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði Vesturbyggðar og starfsmaður Arnarlax. „Þetta var ekkert stórmál þannig við erum bara að reykræsta núna,“ sagði Valdimar. „Bara rafmagnseldur í töflu sem náði sem betur fer ekki að breiða neitt úr sér.“ „Þetta er stórt skip, brunnbátur sem flytur lax í fiskvinnsluna á Bíldudal,“ sagði Valdimar aðspurður út í skipið. Þannig það gæti haft áhrif á hana? „Hefði getað gert það en þetta var bara í dælurými fremst í skipinu sem hefur ekki áhrif skilst mér. Ég held að þeir séu með hundrað tonn af laxi um borð. Enda hljóp ég fótalaust út,“ sagði Valdimar.
Vesturbyggð Slökkvilið Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira