Slökkviliðsmenn voru að koma úr öðru útkalli og voru nærri þegar útkallið barst. Verið er að ljúka störfum á vettvangi þegar þetta er skrifað.

Eldur kviknaði í bíl við gatnamót Bústaðavegar og Kringlumýrarbrautar í Reykjavík í kvöld. Engin slys urðu á fólki en bílinn var á ferðinni þegar eldurinn kviknaði.
Slökkviliðsmenn voru að koma úr öðru útkalli og voru nærri þegar útkallið barst. Verið er að ljúka störfum á vettvangi þegar þetta er skrifað.