Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 13:01 Mínútu þögn var fyrir leik Sheffield United og Newcastle á Bramall Lane þann 24. september vegna andláts Cusack. Leik kvennaliðsins var frestað eftir áfallið. Getty Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Cusack var 27 ára þegar hún lést að heimili sínu í Horsley í Derbyskíri á Englandi þann 20. september. Hún var leikmaður Sheffield United og enginn í því liði hafði spilað með því eins lengi þegar hún lést. Lögreglan í Derbyskíri segir frá því að ekki sé talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Réttarrannsókn á dauða Cusack er ekki lokið en málið var tekið fyrir í gær af dánardómsstjóra. „Við bíðum eftir lögregluskrá og læknisfræðilegri dánarorsök,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Louise Pinder, aðstoðarlíkskoðara. „Vegna þessa fresta ég rannsókninni í sex vikur til frekari skoðunar.“ Cusack varð í fyrra fyrsti leikmaður í sögu kvennaliðs Sheffield United til að spila 100 leiki fyrir félagið. Hún kom til Sheffield frá Leicester City árið 2019. Hún starfaði samhliða því hjá markaðsdeild félagsins. Bæði kvenna- og karlalið liðsins heiðruðu minningu hennar á leikjum þeirra eftir að hún lést. Andlát hennar var harmþrungið fyrir alla á Bramall Lane, er haft eftir framkvæmdastjóra félagsins, Stephen Bettis. Enski boltinn Fótbolti Andlát Tengdar fréttir Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15 Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Cusack var 27 ára þegar hún lést að heimili sínu í Horsley í Derbyskíri á Englandi þann 20. september. Hún var leikmaður Sheffield United og enginn í því liði hafði spilað með því eins lengi þegar hún lést. Lögreglan í Derbyskíri segir frá því að ekki sé talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Réttarrannsókn á dauða Cusack er ekki lokið en málið var tekið fyrir í gær af dánardómsstjóra. „Við bíðum eftir lögregluskrá og læknisfræðilegri dánarorsök,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Louise Pinder, aðstoðarlíkskoðara. „Vegna þessa fresta ég rannsókninni í sex vikur til frekari skoðunar.“ Cusack varð í fyrra fyrsti leikmaður í sögu kvennaliðs Sheffield United til að spila 100 leiki fyrir félagið. Hún kom til Sheffield frá Leicester City árið 2019. Hún starfaði samhliða því hjá markaðsdeild félagsins. Bæði kvenna- og karlalið liðsins heiðruðu minningu hennar á leikjum þeirra eftir að hún lést. Andlát hennar var harmþrungið fyrir alla á Bramall Lane, er haft eftir framkvæmdastjóra félagsins, Stephen Bettis.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Tengdar fréttir Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15 Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15
Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31