Viðhalda og undirbúa kynferðisofbeldi með ýmsum leiðum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 10:29 Drífa Snædal er formaður Stígamóta, sem vann skýrsluna. Vísir/Ragnar Íslenskir ofbeldismenn gera oft eitthvað til að undirbúa eða viðhalda kynferðisofbeldi sem þeir beita, en meirihluti þeirra eru tengdir brotaþolum sínum fjöslkylduböndum, eða vinir og kunningjar þeirra. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal Kynferðisofbeldi Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í skýrsla á vegum Stígamóta. Skýrslan er unnin upp úr tölfræðigögnum sem var safnað á árunum 2013 til 2021. Þar segir að langflestir ofbeldismanna séu íslenskir karlar og að yfir helmingur ofbeldismanna hafi verið á aldrinum 18 til 39 ára þegar þeir beittu ofbeldinu. Í skýrslunni er skoðað hvað ofbeldismenn hafi gert til að undirbúa eða viðhalda ofbeldi sínu. Þar segir að tæplega 43 prósent þeirra hafi unnið sér inn traust, tæp 32 prósent byggt upp tilfinningaleg tengsl, rúm tíu prósent gefið gjafir, og tæp níu prósent hafi veitt brotaþola aðgang að hlutum sem hann annars hafði ekki aðgang að. Þá segir að tæpur þriðjungur þeirra hafi ekki gert neitt sérstakt. Skýrsla Stígamóta er brotin upp með tilvísunum í brotaþola. „Hann baðst afsökunar á framkomu sinni en mundi samt ekkert.“ segir í einni slíkri vísun og í annari segir: „Hann gerði lítið úr þessu, þetta hafi verið kynlíf.“ Jafnframt kemur fram að lágt hlutfall brotaþola hafi rætt ofbeldið við ofbeldismenn sína. Þá segir að í helmingi tilfella þar sem það hafi verið gert þá hafi ofbeldismaðurinn brugðist við með því að kenna brotaþolanum um. Þar að auki segir að fáir ofbeldismannanna hafi verið kærðir og að enn færri hafi fengið dóm. Tengd skjöl Stigamot_Ofbeldismenn_2023PDF854KBSækja skjal
Kynferðisofbeldi Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira