„Vinkona“ stelpnanna okkar verður fyrsta konan sem dæmir karlaleik á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:01 Stephanie Frappart sýnir Áslaugu Mundi Gunnlaugsdóttur rauða spjaldið í leiknum í fyrra. Getty/Octavio Passos Franski fótboltadómarinn Stephanie Frappart mun skrifa söguna enn á ný á föstudaginn kemur þegar hún verður fyrsta konan til að dæma karlalandsleik á Wembley leikvanginum í London. Frappart hefur fengið það verkefni að dæma vináttulandsleik karlaliða Englands og Ástralíu. Frappart er einnig fyrsts konan til að dæma í efstu tveimur deildunum í Frakklandi, fursta konan til að dæma í Meistaradeild karla og fyrsta konan til að dæma í Ofurbikar karla hjá UEFA. Breaking: Stephanie Frappart will become the first female match official to take charge of a men's international match at Wembley.England v Australia // Friendly Wembley Stadium, London 13th October, 19:45 (UK time)Ref: Stephanie Frappart AR1: Mikael Berchebru AR2: pic.twitter.com/3npV8peZsr— Refsuite (@ref_suite) October 9, 2023 Nú síðast varð Stephanie Frappart síðan fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna þegar hún dæmdi leik Kosta Ríka og Þýskalands á HM í Katar fyrir tæpu ári síðan. Við Íslendingar eigum þó ekki góðar minningar af Stephanie Frappart sem dæmdi umspilsleik kvennaliðs Íslands og Portúgals, leiknum þar sem íslensku stelpurnar misstu grátlega af HM. Frappart dæmdi umdeilt víti á íslensku stelpurnar og gaf enn þá umdeildara rautt spjald en þessi dómur var algjör örlagavaldur fyrir okkar konur sem töpuðu leiknum í framlengingu. Trailblazing referee Stephanie Frappart will make history as the Socceroos take on England on Saturday The Frenchwoman will become the first female official to take charge of a men's international match at the iconic Wembley Stadium! Read more: https://t.co/85zBdShL5N pic.twitter.com/m3QulWgo6p— KEEPUP (@keepupau) October 10, 2023 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira
Frappart hefur fengið það verkefni að dæma vináttulandsleik karlaliða Englands og Ástralíu. Frappart er einnig fyrsts konan til að dæma í efstu tveimur deildunum í Frakklandi, fursta konan til að dæma í Meistaradeild karla og fyrsta konan til að dæma í Ofurbikar karla hjá UEFA. Breaking: Stephanie Frappart will become the first female match official to take charge of a men's international match at Wembley.England v Australia // Friendly Wembley Stadium, London 13th October, 19:45 (UK time)Ref: Stephanie Frappart AR1: Mikael Berchebru AR2: pic.twitter.com/3npV8peZsr— Refsuite (@ref_suite) October 9, 2023 Nú síðast varð Stephanie Frappart síðan fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna þegar hún dæmdi leik Kosta Ríka og Þýskalands á HM í Katar fyrir tæpu ári síðan. Við Íslendingar eigum þó ekki góðar minningar af Stephanie Frappart sem dæmdi umspilsleik kvennaliðs Íslands og Portúgals, leiknum þar sem íslensku stelpurnar misstu grátlega af HM. Frappart dæmdi umdeilt víti á íslensku stelpurnar og gaf enn þá umdeildara rautt spjald en þessi dómur var algjör örlagavaldur fyrir okkar konur sem töpuðu leiknum í framlengingu. Trailblazing referee Stephanie Frappart will make history as the Socceroos take on England on Saturday The Frenchwoman will become the first female official to take charge of a men's international match at the iconic Wembley Stadium! Read more: https://t.co/85zBdShL5N pic.twitter.com/m3QulWgo6p— KEEPUP (@keepupau) October 10, 2023
Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sjá meira