Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-89 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2025 21:02 vísir/Jón Gautur Hörmulegt gengi Keflavíkur ætlar engan endi að taka. ÍR-ingar gerður góða ferð í Blue-höllina og unnu sannfærandi níu stiga sigur 81-89. Eftir áramót hefur Keflavík aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Bónus-deild karla Keflavík ÍF ÍR
Hörmulegt gengi Keflavíkur ætlar engan endi að taka. ÍR-ingar gerður góða ferð í Blue-höllina og unnu sannfærandi níu stiga sigur 81-89. Eftir áramót hefur Keflavík aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Uppgjör og viðtöl væntanleg.