Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:33 Óskar Hrafn, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn. Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Hann hefur stýrt liðinu við góðan árangur frá því árið 2019 en tilkynnti ákvörðun sína í dag eftir 0-2 tap gegn Stjörnunni í síðasta leik Bestu deildarinnar. „Ákvörðun var tekin á föstudag, ég fór á fund og sagði þeim að ég hefði áhuga á að hætta eftir þetta tímabil þegar riðlakeppninni lyki. Við hittumst svo aftur og mér var tilkynnt að ekki yrði óskað eftir starfskröftum mínum eftir þennan leik“ sagði Óskar í viðtali eftir leik Breiðbliks og Stjörnunnar. Óskar mun fljúga til Noregs á morgun og ræða þar við aðila hjá félaginu Haugesund um að taka við starfi sem þjálfari liðsins. „Ég veit ekkert hvað mun gerast en ég flýg til Osló í fyrramálið og hitti Haugesund seinnipartinn, svo þurfum við bara að sjá hvað gerist“ sagði Óskar um framtíðaráform sín. Ekki liggur fyrir að þessu sinni hver tekur við hans starfi, aðstoðarþjálfarinn Halldór Árnason hefur ekki tilkynnt starfslok og mun því væntanlega stýra liðina allavega fyrst um sinn.
Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla fór fram í Garðabænum þegar Stjarnan vann 2-0 sigur gegn Breiðablik. Eggert Aron var heiðraður fyrir leik með verðlaunum fyrir efnilegasta leikmann deildarinnar, hann sýndi svo snilli sína og skoraði bæði mörk heimamanna. 8. október 2023 16:00