Tala látinna í Afganistan komin yfir tvö þúsund Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2023 10:30 Jarðskjálftarnir urðu í gær um klukkan ellefu að staðartíma. EPA Meira en tvö þúsund manns hafa látist og tíu þúsund manns slasast eftir að tveir öflugir jarðskjálftar riðu yfir Afganistan í gær, skjálftarnir eru sagðir þeir mannskæðustu í landinu í langan tíma. Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd. Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Skjálftarnir urðu skammt frá borginni Herat í samnefndu héraði skammt frá landamærum Afganistan og Íran. Sá stærsti mældist 6,3 að stærð en átta kröftugir eftirskjálftar fylgdu. Talsmaður hamfararáðuneytis Afganistan sagði meira en 2060 manns hafa látist og meira en tíu þúsund slasast. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og óttast er að tala látinna hækki enn fremur. Þá sagði hann tólf þorp í Zindeh Jan-unmdæmi og sex þorp í Ghoryan-umdæmi vera gjöreyðilögð. Stór hluti íbúa á því svæði er flóttafólk frá Íran og Pakistan auk þess sem mikil fátækt ríkir í þeim þorpum. Talsmaður Talíbana hefur biðlað til annarra þjóða að veita fram þá aðstoð sem þau geta, en heilbrigðiskerfið í landinu hefur þurft að reiða sig á utanaðkomandi aðstoð eftir mikinn niðurskurð í kjölfar valdatöku Talíbana. Diplómatar og talsmenn hjálparstarfa hafa lýst yfir áhyggjum af því að Afganar fái ekki nægilega aðstoð frá öðrum þjóðum vegna þeirra hamla sem settar hafa verið á konur í landinu eftir að Talíbanar tóku völd.
Afganistan Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fleiri fréttir Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Sjá meira
Minnst 180 farist og talið að fleiri muni finnast Nærri 200 hafa farist í tveimur öflugum jarðskjálftum sem riðu yfir Afganistan í dag. Skjálftarnir mældust 6,3 að stærð og fylgdu minnst sjö kröftugir eftirskjálftar í kjölfarið. Þetta er í annað skiptið á innan við einu og hálfu ári sem öflugir jarðskjálftar skekja landið. 7. október 2023 22:41