Níunda fall Hermanns á ferlinum Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 21:16 Hermann Hreiðarsson þekkir það mæta vel að róa lífróður. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans hjá ÍBV féllu úr Bestu deild karla í fótbolta í dag. Þar af leiðandi hefur Hermann fallið níu sinnum á ferli sínum sem leikmaður og þjálfari og þar að auki einu sinni sem aðstoðarmaður knattspyrnustjóra. Hermann féll fimm sinnum sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni, fyrst með Crystal Palace vorið 1998, því næst með Wimbledon 2000, þá með Ipswich Town árið 2002, þegar hann lék með Charlton Athletic á því herrans árið 2007 og loks með Portsmouth 2010. Af þeim sökum deilir Hermann lítt eftirsóknarverðu meti með Nathan Blake yfir flest föll úr ensku úrvalsdeildinni. Hermann átti svo lítinn þátt í falli Coventry City árið 2012 en hann lék tvo leiki fyrir liðið á meiðslum hrjáðu tímabili þann veturinn. Bæði karla- og kvennalið Fylkis hlutu þau örlög að falla undir stjórn Hermanns haustin 2016 og 2017 en hann tók við kvennaliði Árbæinga í snúinni stöðu um mitt sumarið 2017. Vorið 2020 var Hermann síðan aðstoðarmaður Sol Campbell sem var við stjórnvölinn hjá Southend United sem fór niður úr ensku C-deildinni það tímabilið. Það varð svo ljóst í dag að Eyjamenn munu leika í næstefstu deild á næsta keppnistímabili en Hermann hefur verið í brúnni hjá ÍBV síðan um haustið 2021. Hermann hefur svo á móti farið upp úr 2. deild karla sem þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur á þjálfaraferli sínum einnig verið í þjálfarateymi Karala Blasters í indversku ofurdeildinni. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Hermann féll fimm sinnum sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni, fyrst með Crystal Palace vorið 1998, því næst með Wimbledon 2000, þá með Ipswich Town árið 2002, þegar hann lék með Charlton Athletic á því herrans árið 2007 og loks með Portsmouth 2010. Af þeim sökum deilir Hermann lítt eftirsóknarverðu meti með Nathan Blake yfir flest föll úr ensku úrvalsdeildinni. Hermann átti svo lítinn þátt í falli Coventry City árið 2012 en hann lék tvo leiki fyrir liðið á meiðslum hrjáðu tímabili þann veturinn. Bæði karla- og kvennalið Fylkis hlutu þau örlög að falla undir stjórn Hermanns haustin 2016 og 2017 en hann tók við kvennaliði Árbæinga í snúinni stöðu um mitt sumarið 2017. Vorið 2020 var Hermann síðan aðstoðarmaður Sol Campbell sem var við stjórnvölinn hjá Southend United sem fór niður úr ensku C-deildinni það tímabilið. Það varð svo ljóst í dag að Eyjamenn munu leika í næstefstu deild á næsta keppnistímabili en Hermann hefur verið í brúnni hjá ÍBV síðan um haustið 2021. Hermann hefur svo á móti farið upp úr 2. deild karla sem þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur á þjálfaraferli sínum einnig verið í þjálfarateymi Karala Blasters í indversku ofurdeildinni.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira