Magnaðar mæður Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. október 2023 20:01 Listinn samanstendur af mæðrum. Hæfileikarríkir og glæsilegar. Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. Lífið á Vísi setti saman lista af nokkrum vel völdum og þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að bera titilinn mamma. Þá ber að nefna að neðangreindur listi er síður en svo tæmandi. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn á fjögur börn með eiginmanni sínum, Hauki Inga Guðnasyni. Eina dóttur og þrjá syni. Eldey, Jökul og tvíburana Storm og Tind. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Inga Lind Karlsdóttir Fjölmiðlakonan Inga Lind á fimm börn. Jafntfram varð hún stjúpamma í sumar þegar kraflyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín heilsunuddari eignuðust stúlku. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún á þrjú börn. Eldri börnin tvö, Margrét Lilja og Jón Geir, á hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, tónlistarmanni. Þá á hún yngri dótturina, Jóhönnu Guðrúnu, með sambýlismanni sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni, viðskiptafræðingi. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Linda Pétursdóttir Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda á eina dóttur, Ísabellu Ásu Lindudóttur. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Helga Gabríela Sigurðardóttir Helga Gabríela, kokkur, á þrjú börn með eiginmanni sínum og fjölmiðlamanni, Frosta Logasyni. Tvo syni og eina dóttur. Frosta Jökul og Birtu. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlistarkonan Guðrún Ýr, þekkt undir listamannanafninu GDRN, á einn dreng, Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason, með manni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, læknanema. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Aníta Briem Leikkonan og handritshöfundurinn Aníta Briem á eina dóttur, Míu, með fyrrverandi eigimanni sínum, leikstjóranum Dean Paraskevopoulos. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Saga Garðarsdóttir Leikonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir á eina stúlku með eiginmanni sínum, Snorra Helgasyni, tónlistarmanni. Saman eiga þau von á sínu öðru barni síðar á árinu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Harpa Káradóttir Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir á þrjú börn. Eina stúlku úr fyrra sambandi og tvíburadrengi með sambýlismanni sínum, Guðmundi Böðvari Guðjónssyni. Stúlkan heitir Katla og drengirnir, Kári og Kristján. Harpa er einn eftirsóttasti förðunarmeistari landsins en hún rekur Make-Up Studio Hörpu Kára View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Gerður Jónsdóttir Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, er þriggja barna móðir. Hún hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbikk æði á meðal íslenskra kvenna. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Eygló Hilmarsdóttir Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir á þrjú börn með Sigurði Unnari Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, er þriggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottningin og athafnakona á þrjú börn með eiginmanni sínum, handboltakappanum Gunnari Steini Jónssyni. Tvær dætur og einn son. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sara Björk Gunnarsdóttir Knattspyrnukonan Sara Björk á einn dreng, Ragnar Frank, með knattspyrnumanninum, Árna Vilhjálmssyni. Fjölskyldan er búsett á Ítalíu þar sem Sara Björk spilar með Juventus. View this post on Instagram A post shared by The Players' Tribune (@playerstribune) Ástin og lífið Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman lista af nokkrum vel völdum og þekktum íslenskum konum sem eiga það sameiginlegt að bera titilinn mamma. Þá ber að nefna að neðangreindur listi er síður en svo tæmandi. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn á fjögur börn með eiginmanni sínum, Hauki Inga Guðnasyni. Eina dóttur og þrjá syni. Eldey, Jökul og tvíburana Storm og Tind. View this post on Instagram A post shared by Ragnhildur Steinunn (@ragnhildursteinunn) Inga Lind Karlsdóttir Fjölmiðlakonan Inga Lind á fimm börn. Jafntfram varð hún stjúpamma í sumar þegar kraflyftingakonan Arnhildur Anna og Alfreð Már Hjaltalín heilsunuddari eignuðust stúlku. View this post on Instagram A post shared by Inga Lind Karlsdóttir (@ingalind76) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún á þrjú börn. Eldri börnin tvö, Margrét Lilja og Jón Geir, á hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Davíð Sigurgeirssyni, tónlistarmanni. Þá á hún yngri dótturina, Jóhönnu Guðrúnu, með sambýlismanni sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni, viðskiptafræðingi. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Linda Pétursdóttir Fegurðardrottningin og athafnakonan Linda á eina dóttur, Ísabellu Ásu Lindudóttur. View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Helga Gabríela Sigurðardóttir Helga Gabríela, kokkur, á þrjú börn með eiginmanni sínum og fjölmiðlamanni, Frosta Logasyni. Tvo syni og eina dóttur. Frosta Jökul og Birtu. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Guðrún Ýr Eyfjörð Tónlistarkonan Guðrún Ýr, þekkt undir listamannanafninu GDRN, á einn dreng, Steinþór Jóhann Eyfjörð Árnason, með manni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, læknanema. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Aníta Briem Leikkonan og handritshöfundurinn Aníta Briem á eina dóttur, Míu, með fyrrverandi eigimanni sínum, leikstjóranum Dean Paraskevopoulos. View this post on Instagram A post shared by Ani ta Briem (@anitabriem) Saga Garðarsdóttir Leikonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir á eina stúlku með eiginmanni sínum, Snorra Helgasyni, tónlistarmanni. Saman eiga þau von á sínu öðru barni síðar á árinu. View this post on Instagram A post shared by Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) Harpa Káradóttir Förðunarfræðingurinn Harpa Káradóttir á þrjú börn. Eina stúlku úr fyrra sambandi og tvíburadrengi með sambýlismanni sínum, Guðmundi Böðvari Guðjónssyni. Stúlkan heitir Katla og drengirnir, Kári og Kristján. Harpa er einn eftirsóttasti förðunarmeistari landsins en hún rekur Make-Up Studio Hörpu Kára View this post on Instagram A post shared by Harpa Káradóttir (@harpakara) Gerður Jónsdóttir Íþróttafrömuðurinn Gerður, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, er þriggja barna móðir. Hún hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbikk æði á meðal íslenskra kvenna. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Eygló Hilmarsdóttir Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir á þrjú börn með Sigurði Unnari Birgissyni. View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) View this post on Instagram A post shared by Eygló Hilmarsdóttir (@eyglohilmars) Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir, er þriggja barna móðir. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Elísabet Gunnarsdóttir tískudrottning og athafnakona Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottningin og athafnakona á þrjú börn með eiginmanni sínum, handboltakappanum Gunnari Steini Jónssyni. Tvær dætur og einn son. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Sara Björk Gunnarsdóttir Knattspyrnukonan Sara Björk á einn dreng, Ragnar Frank, með knattspyrnumanninum, Árna Vilhjálmssyni. Fjölskyldan er búsett á Ítalíu þar sem Sara Björk spilar með Juventus. View this post on Instagram A post shared by The Players' Tribune (@playerstribune)
Ástin og lífið Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10
Heitir í háloftunum Karlkyns flugþjónum, eða heitum háloftaprinsum, hefur fjölgað ört á síðastliðnum árum. Í gegnum tíðina hafa konur verið kenndar við starfið út frá gömlum staðalímyndum. Flugfreyjur áttu að vera ógiftar og snotrar í vexti. 30. ágúst 2023 20:02
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01