Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:40 Bretland og Írland standa einir eftir af þeim sem vilja halda EM 2028. Getty/Charlie Crowhurst Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023 EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023
EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira