Braga kom til baka í Berlin og Real Sociedad kláraði dæmið í fyrri hálfleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 18:50 Andre Castro var hetja Braga í dag. Maja Hitij/Getty Images Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með tveimur leikjum. Portúgalska liðið Braga vann ótrúlegan 2-3 endurkomusigur gegn Union Berlin og Real Sociedad vann 0-2 sigur gegn FC Salzburg. Heimamenn í Union Berlin byrjuðu af miklum krafti gegn Braga og Robin Gosens kom boltanum í netið fyrir liðið strax á fjórðu mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af, en Sheraldo Becker kom Berlínarliðinu þó yfir með löglegu marki eftir hálftíma leik. Becker var svo aftur á ferðinni sjö mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Gestirnir frá Portúgal lögðu þó ekki árar í bát og á 41. mínútu minnkaði Sikou Niakate muninn fyrir Braga og staðan því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks. Bruma jafnaði svo metin fyrir gestina á 51. mínútu með frábæru marki áður en varamaðurinn Andre Castro tryggði Braga dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 2-3 sigur Braga. Braga er nú með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í C-riðli Meistaradeildar Evrópu, líkt og Napoli og Real Madrid sem mætast síðar í kvöld. Union Berlin er hins vegar enn án stiga. Þá vann Real Sociedad góðan 0-2 sigur gegn FC Salzburg á sama tíma þar sem Mikel Oyarzabal og Brais Mendez skoruðu mörk gestanna í fyrri hálfleik. Real Sociedad því með fjögur stig á toppi D-riðils, einu stigi meira en Salzburg sem situr í öðru sæti. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Heimamenn í Union Berlin byrjuðu af miklum krafti gegn Braga og Robin Gosens kom boltanum í netið fyrir liðið strax á fjórðu mínútu. Eftir skoðun myndbandsdómara var markið þó dæmt af, en Sheraldo Becker kom Berlínarliðinu þó yfir með löglegu marki eftir hálftíma leik. Becker var svo aftur á ferðinni sjö mínútum síðar þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Gestirnir frá Portúgal lögðu þó ekki árar í bát og á 41. mínútu minnkaði Sikou Niakate muninn fyrir Braga og staðan því 2-1 þegar flautað var til hálfleiks. Bruma jafnaði svo metin fyrir gestina á 51. mínútu með frábæru marki áður en varamaðurinn Andre Castro tryggði Braga dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 2-3 sigur Braga. Braga er nú með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í C-riðli Meistaradeildar Evrópu, líkt og Napoli og Real Madrid sem mætast síðar í kvöld. Union Berlin er hins vegar enn án stiga. Þá vann Real Sociedad góðan 0-2 sigur gegn FC Salzburg á sama tíma þar sem Mikel Oyarzabal og Brais Mendez skoruðu mörk gestanna í fyrri hálfleik. Real Sociedad því með fjögur stig á toppi D-riðils, einu stigi meira en Salzburg sem situr í öðru sæti.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira