Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 14:14 Systkinin Arnór Þór Gunnarsson, Tinna Björg Malmquist Gunnarsdóttir og Aron Einar Gunnarsson Samsett mynd Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. Tinna Björg var eldri systir þeirra bræðra og skrifar Aron Einar, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, að ljóst sé að Tinnu hafi verið ætlað eitthvað meira og stærra þar sem að hún sé nú. „Við pössum upp á litlu fjölskylduna þína. Hvíldu í friði elsku Tinna mín,“ skrifar Aron Einar í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem að hann minnist systur sinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Arnór Þór, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, minnist systur sinnar einnig í færslu á Instagram og segir minningu Tinnu vera ljós í lífi þeirra. „Hvíldu í friði elsku Tinna.“ View this post on Instagram A post shared by Arnór Þór Gunnarsson (@arnorgunnarsson) Ætlað veigamikið hlutverk á himnum Á lífsleið sinni hefur Tinna Björg haft góð áhrif á samferðafólk sitt. Í minningargrein um hana, sem rituð er á heimasíðu íþróttafélagsins Þórs frá Akureyri, er það ljóst. „Í undurfallegum texta Bjarna Hafþór Helgasonar „Ég er Þórsari“ standa þessi orð: „Hér liggja gamalgrónar rætur, ég gleymi aldrei hver ég er. Í hjarta mínu er ég Þórsari, er ég þórsari, er ég þórsari í hjarta mínu er ég þórsari, alltaf er ég þórsari“ „Þessi orð eiga svo vel nú á þessari sorgar - og kveðjustund þegar við Þórsarar kveðju Tinnu Björg Malmquist Gunnarsdóttur í hinsta sinn. Ræturnar hennar eru svo sannarlega gamalgrónar og rekjanlegar allt til upphafsins árið 1915 og alla tíð hefur sú fjölskylda er Tinna er sprottin af, vitað hvaðan þau komu og verið í hjarta sínu Þórsari, alltaf Þórsari. Við Þórsarar allir nær og fjær lútum höfði.“ Dómur almættisins hafi og muni allta verða á stundum sem þessum óskiljanlegur. „En í ljósi hans og þess að honum verður ekki breytt, trúum við því að Tinnu Björgu sé nú ætlað veigamikið hlutverk á himnum í ljósinu eilífa, og hugur okkar og innileg samúð er hjá börnum hennar Tinnu, foreldrum og systkinum,“ segir í minningargrein Þórsara um Tinnu Björg. Akureyri Þór Akureyri Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira
Tinna Björg var eldri systir þeirra bræðra og skrifar Aron Einar, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, að ljóst sé að Tinnu hafi verið ætlað eitthvað meira og stærra þar sem að hún sé nú. „Við pössum upp á litlu fjölskylduna þína. Hvíldu í friði elsku Tinna mín,“ skrifar Aron Einar í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem að hann minnist systur sinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Arnór Þór, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, minnist systur sinnar einnig í færslu á Instagram og segir minningu Tinnu vera ljós í lífi þeirra. „Hvíldu í friði elsku Tinna.“ View this post on Instagram A post shared by Arnór Þór Gunnarsson (@arnorgunnarsson) Ætlað veigamikið hlutverk á himnum Á lífsleið sinni hefur Tinna Björg haft góð áhrif á samferðafólk sitt. Í minningargrein um hana, sem rituð er á heimasíðu íþróttafélagsins Þórs frá Akureyri, er það ljóst. „Í undurfallegum texta Bjarna Hafþór Helgasonar „Ég er Þórsari“ standa þessi orð: „Hér liggja gamalgrónar rætur, ég gleymi aldrei hver ég er. Í hjarta mínu er ég Þórsari, er ég þórsari, er ég þórsari í hjarta mínu er ég þórsari, alltaf er ég þórsari“ „Þessi orð eiga svo vel nú á þessari sorgar - og kveðjustund þegar við Þórsarar kveðju Tinnu Björg Malmquist Gunnarsdóttur í hinsta sinn. Ræturnar hennar eru svo sannarlega gamalgrónar og rekjanlegar allt til upphafsins árið 1915 og alla tíð hefur sú fjölskylda er Tinna er sprottin af, vitað hvaðan þau komu og verið í hjarta sínu Þórsari, alltaf Þórsari. Við Þórsarar allir nær og fjær lútum höfði.“ Dómur almættisins hafi og muni allta verða á stundum sem þessum óskiljanlegur. „En í ljósi hans og þess að honum verður ekki breytt, trúum við því að Tinnu Björgu sé nú ætlað veigamikið hlutverk á himnum í ljósinu eilífa, og hugur okkar og innileg samúð er hjá börnum hennar Tinnu, foreldrum og systkinum,“ segir í minningargrein Þórsara um Tinnu Björg.
Akureyri Þór Akureyri Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Sjá meira