Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 14:14 Systkinin Arnór Þór Gunnarsson, Tinna Björg Malmquist Gunnarsdóttir og Aron Einar Gunnarsson Samsett mynd Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum. Tinna Björg var eldri systir þeirra bræðra og skrifar Aron Einar, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, að ljóst sé að Tinnu hafi verið ætlað eitthvað meira og stærra þar sem að hún sé nú. „Við pössum upp á litlu fjölskylduna þína. Hvíldu í friði elsku Tinna mín,“ skrifar Aron Einar í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem að hann minnist systur sinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Arnór Þór, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, minnist systur sinnar einnig í færslu á Instagram og segir minningu Tinnu vera ljós í lífi þeirra. „Hvíldu í friði elsku Tinna.“ View this post on Instagram A post shared by Arnór Þór Gunnarsson (@arnorgunnarsson) Ætlað veigamikið hlutverk á himnum Á lífsleið sinni hefur Tinna Björg haft góð áhrif á samferðafólk sitt. Í minningargrein um hana, sem rituð er á heimasíðu íþróttafélagsins Þórs frá Akureyri, er það ljóst. „Í undurfallegum texta Bjarna Hafþór Helgasonar „Ég er Þórsari“ standa þessi orð: „Hér liggja gamalgrónar rætur, ég gleymi aldrei hver ég er. Í hjarta mínu er ég Þórsari, er ég þórsari, er ég þórsari í hjarta mínu er ég þórsari, alltaf er ég þórsari“ „Þessi orð eiga svo vel nú á þessari sorgar - og kveðjustund þegar við Þórsarar kveðju Tinnu Björg Malmquist Gunnarsdóttur í hinsta sinn. Ræturnar hennar eru svo sannarlega gamalgrónar og rekjanlegar allt til upphafsins árið 1915 og alla tíð hefur sú fjölskylda er Tinna er sprottin af, vitað hvaðan þau komu og verið í hjarta sínu Þórsari, alltaf Þórsari. Við Þórsarar allir nær og fjær lútum höfði.“ Dómur almættisins hafi og muni allta verða á stundum sem þessum óskiljanlegur. „En í ljósi hans og þess að honum verður ekki breytt, trúum við því að Tinnu Björgu sé nú ætlað veigamikið hlutverk á himnum í ljósinu eilífa, og hugur okkar og innileg samúð er hjá börnum hennar Tinnu, foreldrum og systkinum,“ segir í minningargrein Þórsara um Tinnu Björg. Akureyri Þór Akureyri Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira
Tinna Björg var eldri systir þeirra bræðra og skrifar Aron Einar, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, að ljóst sé að Tinnu hafi verið ætlað eitthvað meira og stærra þar sem að hún sé nú. „Við pössum upp á litlu fjölskylduna þína. Hvíldu í friði elsku Tinna mín,“ skrifar Aron Einar í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem að hann minnist systur sinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) Arnór Þór, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta, minnist systur sinnar einnig í færslu á Instagram og segir minningu Tinnu vera ljós í lífi þeirra. „Hvíldu í friði elsku Tinna.“ View this post on Instagram A post shared by Arnór Þór Gunnarsson (@arnorgunnarsson) Ætlað veigamikið hlutverk á himnum Á lífsleið sinni hefur Tinna Björg haft góð áhrif á samferðafólk sitt. Í minningargrein um hana, sem rituð er á heimasíðu íþróttafélagsins Þórs frá Akureyri, er það ljóst. „Í undurfallegum texta Bjarna Hafþór Helgasonar „Ég er Þórsari“ standa þessi orð: „Hér liggja gamalgrónar rætur, ég gleymi aldrei hver ég er. Í hjarta mínu er ég Þórsari, er ég þórsari, er ég þórsari í hjarta mínu er ég þórsari, alltaf er ég þórsari“ „Þessi orð eiga svo vel nú á þessari sorgar - og kveðjustund þegar við Þórsarar kveðju Tinnu Björg Malmquist Gunnarsdóttur í hinsta sinn. Ræturnar hennar eru svo sannarlega gamalgrónar og rekjanlegar allt til upphafsins árið 1915 og alla tíð hefur sú fjölskylda er Tinna er sprottin af, vitað hvaðan þau komu og verið í hjarta sínu Þórsari, alltaf Þórsari. Við Þórsarar allir nær og fjær lútum höfði.“ Dómur almættisins hafi og muni allta verða á stundum sem þessum óskiljanlegur. „En í ljósi hans og þess að honum verður ekki breytt, trúum við því að Tinnu Björgu sé nú ætlað veigamikið hlutverk á himnum í ljósinu eilífa, og hugur okkar og innileg samúð er hjá börnum hennar Tinnu, foreldrum og systkinum,“ segir í minningargrein Þórsara um Tinnu Björg.
Akureyri Þór Akureyri Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Sjá meira