Francis Lee látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 18:00 Francis Lee í leik með Manchester City. PA Images/Getty Images Francis Lee, fyrrverandi leikmaður Manchester City og enska landsliðsins er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Hann var 79 ára gamall. Lee hóf ferilinn hjá Bolton Wanderers þar sem hann raðaði inn mörkum. Samkvæmt Wikipedia-síðu hans spilaði hann 189 leiki fyrir félagið og skoraði 92 mörk. Lee fór frá Bolton til ljósbláa hluta Manchester-borgar. Hann lék fyrir félagið í átta ár, spilaði 330 leiki og skoraði 148 mörk. Lee var stór ástæða þess að City stóð uppi sem Englandsmeistari árið 1968. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann einnig ensku bikarkeppnina, deildarbikarinn, Evrópukeppni bikarhafa og Samfélagsskjöldinn. Þá var hann formaður Man City frá 1994 til 1998. It is with the deepest sadness and heaviest of hearts we announce the passing of former Manchester City player and Chairman Francis Lee. Everyone at Manchester City would like to send their condolences to the friends and family of Francis at this very difficult time.— Manchester City (@ManCity) October 2, 2023 Eftir dvölina í Manchester gekk Lee í raðir Derby og lék með liðinu frá 1974-1976. Þá spilaði hann 27 A-landsleiki fyrir Englands hönd og skoraði 10 mörk. Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Lee hóf ferilinn hjá Bolton Wanderers þar sem hann raðaði inn mörkum. Samkvæmt Wikipedia-síðu hans spilaði hann 189 leiki fyrir félagið og skoraði 92 mörk. Lee fór frá Bolton til ljósbláa hluta Manchester-borgar. Hann lék fyrir félagið í átta ár, spilaði 330 leiki og skoraði 148 mörk. Lee var stór ástæða þess að City stóð uppi sem Englandsmeistari árið 1968. Á tíma sínum hjá félaginu vann hann einnig ensku bikarkeppnina, deildarbikarinn, Evrópukeppni bikarhafa og Samfélagsskjöldinn. Þá var hann formaður Man City frá 1994 til 1998. It is with the deepest sadness and heaviest of hearts we announce the passing of former Manchester City player and Chairman Francis Lee. Everyone at Manchester City would like to send their condolences to the friends and family of Francis at this very difficult time.— Manchester City (@ManCity) October 2, 2023 Eftir dvölina í Manchester gekk Lee í raðir Derby og lék með liðinu frá 1974-1976. Þá spilaði hann 27 A-landsleiki fyrir Englands hönd og skoraði 10 mörk.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira