Depardieu segir mannorði sínu hafa verið rústað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 15:58 Gérard Depardieu segir fjölmiðla hafa rústað mannorði sínu. Kay Nietfeld/Getty Images Gérard Depardieu hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um ásakanir á hendur sér um meint kynferðisofbeldi og áreitni. Hann fullyrðir að fjölmiðlar hafi rústað mannorði hans. Þrettán konur hafa sakað hann hið meinta ofbeldi. Þær stigu fram í apríl síðastliðnum. Ein kvennanna var undir lögaldri þegar hún segist hafa verið áreitt á tökustað af leikaranum. Depardiu er 74 ára gamall og líklega þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt sem Steinríkur í kvikmyndunum um ævintýri Ástríks og Steinríks. Hann tjáir sig nú um ásakanirnar í opnu bréfi í franska dagblaðinu Le Figaro. „Vegna þess mannorðsmorðs sem ég hef orðið fyrir af hálfu dómstóls götunnar, þá er það eina sem ég get gert að koma sjálfum mér til varnar,“ skrifar leikarinn. Hann hefur ávallt neitað sök vegna málanna sem ná allt til ársins 2000. Lögregla hóf fyrst rannsókn á meintum brotum leikarans í ágúst árið 2018. Þá sakaði 22 ára gömul leikkona hann um að hafa nauðgað sér fyrr í mánuðinum. Rannsókn þess máls er enn í gangi. Franskir fjölmiðlar gerðu ásakanir á hendur leikaranum að umfjöllunarefni fyrr á þessu ári og kom þá í ljós að fjöldi kvenna sem hafi sagst hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu leikarans væri þrettán. Ein þeirra segist hafa verið aukaleikari í kvikmynd sem Depardiue lék í. Á tökustað hafi hann sett hendi sína undir kjól hennar og reynt að komast ofan í nærbuxurnar hennar. Hún segist hafa ýtt hendi leikarans í burtu en hann varð reiður og reyndi aftur. Önnur kona lýsti því að þegar hún var sautján ára hafi Depardiue káfað á brjóstum hennar fyrir framan fullt af fólki á tökustað. Frakkland Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Þrettán konur hafa sakað hann hið meinta ofbeldi. Þær stigu fram í apríl síðastliðnum. Ein kvennanna var undir lögaldri þegar hún segist hafa verið áreitt á tökustað af leikaranum. Depardiu er 74 ára gamall og líklega þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt sem Steinríkur í kvikmyndunum um ævintýri Ástríks og Steinríks. Hann tjáir sig nú um ásakanirnar í opnu bréfi í franska dagblaðinu Le Figaro. „Vegna þess mannorðsmorðs sem ég hef orðið fyrir af hálfu dómstóls götunnar, þá er það eina sem ég get gert að koma sjálfum mér til varnar,“ skrifar leikarinn. Hann hefur ávallt neitað sök vegna málanna sem ná allt til ársins 2000. Lögregla hóf fyrst rannsókn á meintum brotum leikarans í ágúst árið 2018. Þá sakaði 22 ára gömul leikkona hann um að hafa nauðgað sér fyrr í mánuðinum. Rannsókn þess máls er enn í gangi. Franskir fjölmiðlar gerðu ásakanir á hendur leikaranum að umfjöllunarefni fyrr á þessu ári og kom þá í ljós að fjöldi kvenna sem hafi sagst hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu leikarans væri þrettán. Ein þeirra segist hafa verið aukaleikari í kvikmynd sem Depardiue lék í. Á tökustað hafi hann sett hendi sína undir kjól hennar og reynt að komast ofan í nærbuxurnar hennar. Hún segist hafa ýtt hendi leikarans í burtu en hann varð reiður og reyndi aftur. Önnur kona lýsti því að þegar hún var sautján ára hafi Depardiue káfað á brjóstum hennar fyrir framan fullt af fólki á tökustað.
Frakkland Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira