Skorar á forstjórann að endurskoða fjöldauppsögn Árni Sæberg skrifar 30. september 2023 10:00 Geir Sveinsson er bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Aðsend Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir tíðindi af uppsögnum starfsfólks Grundar og dvalarheimilisins Áss í Hveragerði sorgleg. Hann hefur óskað eftir fundi með forstjóra Grundar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, sendi í gær „að mjög svo gefnu tilefni.“ „Í ljósi atburða gærdagsins og þeirra sorglegu frétta af fjöldauppsögnum starfsfólks Grundarheimilanna, vill Hveragerðisbær koma því á framfæri að bærinn harmar mjög þessar uppsagnir og skorum við á forsvarsmenn Grundarheimilanna að endurskoða þær,“ segir í tilkynningu. Þá hafi Geir óskað eftir fundi með Karli Óttari Einarssyni, forstjóra Grundar þar sem farið verði yfir málið og það sem hann segir ömurleg tíðindi. Hveragerði Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ræstingakonum sagt upp svo karlarnir geti grætt meira Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá stjórnendur Grundarheimila til þess að hætta við ákvörðun sína um að segja upp 33 starfsmönnum í ræstingum og í þvottahúsi. 28. september 2023 07:01 33 starfsmönnum Grundarheimila verði sagt upp Allt stefnir í að 33 starfsmönnum Grundarheimilanna verði sagt upp, þar með talið öllu starfsfólki á Þvottahúsi Grundarheimilanna, sem eru átta talsins. Þá verður nítján sagt upp í ræstingadeild í Ási, hjúkrunar-og dvalarheimili í Hveragerði. Þá verða breytingar á sex störfum til viðbótar, ýmist með uppsögnum eða þau lögð niður. 27. september 2023 17:37 Fækkun heimilisfólks ástæðan fyrir á fjórða tug uppsagna Forstjóri Grundarheimilanna segir að 38 störf séu úr sögunni hjá fyrirtækinu og engar frekari uppsagnir fyrirhugaðar. Reksturinn hafi þyngst um nokkurn tíma og ástæðan sé fækkun heimilisfólks. 28. september 2023 17:13 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, sendi í gær „að mjög svo gefnu tilefni.“ „Í ljósi atburða gærdagsins og þeirra sorglegu frétta af fjöldauppsögnum starfsfólks Grundarheimilanna, vill Hveragerðisbær koma því á framfæri að bærinn harmar mjög þessar uppsagnir og skorum við á forsvarsmenn Grundarheimilanna að endurskoða þær,“ segir í tilkynningu. Þá hafi Geir óskað eftir fundi með Karli Óttari Einarssyni, forstjóra Grundar þar sem farið verði yfir málið og það sem hann segir ömurleg tíðindi.
Hveragerði Hjúkrunarheimili Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segir ræstingakonum sagt upp svo karlarnir geti grætt meira Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá stjórnendur Grundarheimila til þess að hætta við ákvörðun sína um að segja upp 33 starfsmönnum í ræstingum og í þvottahúsi. 28. september 2023 07:01 33 starfsmönnum Grundarheimila verði sagt upp Allt stefnir í að 33 starfsmönnum Grundarheimilanna verði sagt upp, þar með talið öllu starfsfólki á Þvottahúsi Grundarheimilanna, sem eru átta talsins. Þá verður nítján sagt upp í ræstingadeild í Ási, hjúkrunar-og dvalarheimili í Hveragerði. Þá verða breytingar á sex störfum til viðbótar, ýmist með uppsögnum eða þau lögð niður. 27. september 2023 17:37 Fækkun heimilisfólks ástæðan fyrir á fjórða tug uppsagna Forstjóri Grundarheimilanna segir að 38 störf séu úr sögunni hjá fyrirtækinu og engar frekari uppsagnir fyrirhugaðar. Reksturinn hafi þyngst um nokkurn tíma og ástæðan sé fækkun heimilisfólks. 28. september 2023 17:13 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Segir ræstingakonum sagt upp svo karlarnir geti grætt meira Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá stjórnendur Grundarheimila til þess að hætta við ákvörðun sína um að segja upp 33 starfsmönnum í ræstingum og í þvottahúsi. 28. september 2023 07:01
33 starfsmönnum Grundarheimila verði sagt upp Allt stefnir í að 33 starfsmönnum Grundarheimilanna verði sagt upp, þar með talið öllu starfsfólki á Þvottahúsi Grundarheimilanna, sem eru átta talsins. Þá verður nítján sagt upp í ræstingadeild í Ási, hjúkrunar-og dvalarheimili í Hveragerði. Þá verða breytingar á sex störfum til viðbótar, ýmist með uppsögnum eða þau lögð niður. 27. september 2023 17:37
Fækkun heimilisfólks ástæðan fyrir á fjórða tug uppsagna Forstjóri Grundarheimilanna segir að 38 störf séu úr sögunni hjá fyrirtækinu og engar frekari uppsagnir fyrirhugaðar. Reksturinn hafi þyngst um nokkurn tíma og ástæðan sé fækkun heimilisfólks. 28. september 2023 17:13
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda