Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2023 06:00 Fram og ÍBV berjast fyrir lífi sínu í Bestu deildinni Það er að venju stútfull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Heil umferð fer fram í Bestu deild karla og Stúkan gerir hana upp strax í kjölfarið. Auk þess má finna beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni, þýska handboltanum og unglingamóti Ryder Cup. Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli. Dagskráin í dag Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira
Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli.
Dagskráin í dag Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sjá meira