Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Leikið um landið 27. september 2023 14:39 Ein þriggja þrauta gærdagsins var skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þar voru þátttakendur með bundið fyrir augun. Þórdís Valsdóttir var fulltrúi Bylgjuliðsins í leiknum. Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Annar keppnisdagur fór fram í Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem liðin tókust á við þrjár skemmtilegar þrautir. Fyrst kepptu liðin um best búna rúmið Berjaya hotel á Höfn en hvert lið fékk þrjár mínútur. Næst tók við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þátttakendur voru með bundið fyrir augun. Skemmtilegur dagur endaði svo í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn þar sem lokaþrautin snerist um hvaða keppandi gæti verið lengst ofan í köldu vatninu. Óhætt er að segja að keppendur hafi sýnt góð tilþrif í öllum þrautunum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Leikið um landið - annar keppnisdagur. Eftir annan keppnisdag leiðir FM957 áfram keppnina með 34 stig en bæði Bylgjan og X977 eru skammt undan með 27 stig. Enn eru mörg stig eftir í pottinum og ljóst að staðan getur breyst á næstu dögum. Í dag bíður þeirra langur og strangur dagur. Liðin keppa í fjórum þrautum á Egilsstöðum og á Akureyri. Egill frá FM957 var einbeittur í drykkjuleiknum enda giskaði hann á allt rétt. Fyrst keppir hópurinn í kapphlaupi með egg í skeið og skutlukeppni á Berjaya hotel á Egilsstöðum. Síðar um daginn tekur við skemmtileg danskeppni á N1 á Akureyri og loks kokteilakeppni á Berjaya Hotel á Akureyri. Fulltrúar allra stöðvanna nutu sín vel í köldum sjónum. Þetta var lítið mál fyrir Siggu Lund. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. „Get ég fengið Coca-Cola Zero án koffeins,“ sagði Ingimar frá X977 sem fannst lítið mál að slaka á í köldum sjónum. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut. Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira
Annar keppnisdagur fór fram í Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem liðin tókust á við þrjár skemmtilegar þrautir. Fyrst kepptu liðin um best búna rúmið Berjaya hotel á Höfn en hvert lið fékk þrjár mínútur. Næst tók við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þátttakendur voru með bundið fyrir augun. Skemmtilegur dagur endaði svo í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn þar sem lokaþrautin snerist um hvaða keppandi gæti verið lengst ofan í köldu vatninu. Óhætt er að segja að keppendur hafi sýnt góð tilþrif í öllum þrautunum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Leikið um landið - annar keppnisdagur. Eftir annan keppnisdag leiðir FM957 áfram keppnina með 34 stig en bæði Bylgjan og X977 eru skammt undan með 27 stig. Enn eru mörg stig eftir í pottinum og ljóst að staðan getur breyst á næstu dögum. Í dag bíður þeirra langur og strangur dagur. Liðin keppa í fjórum þrautum á Egilsstöðum og á Akureyri. Egill frá FM957 var einbeittur í drykkjuleiknum enda giskaði hann á allt rétt. Fyrst keppir hópurinn í kapphlaupi með egg í skeið og skutlukeppni á Berjaya hotel á Egilsstöðum. Síðar um daginn tekur við skemmtileg danskeppni á N1 á Akureyri og loks kokteilakeppni á Berjaya Hotel á Akureyri. Fulltrúar allra stöðvanna nutu sín vel í köldum sjónum. Þetta var lítið mál fyrir Siggu Lund. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. „Get ég fengið Coca-Cola Zero án koffeins,“ sagði Ingimar frá X977 sem fannst lítið mál að slaka á í köldum sjónum. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut.
Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fleiri fréttir Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Himnesk rúmföt úr egypskri bómull Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Þegar vitvél fær spurningu um nasisma og allt fer í háaloft The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Sjá meira