Kaldur sjór, drykkjukeppni og húsverkin á öðrum keppnisdegi Leikið um landið 27. september 2023 14:39 Ein þriggja þrauta gærdagsins var skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þar voru þátttakendur með bundið fyrir augun. Þórdís Valsdóttir var fulltrúi Bylgjuliðsins í leiknum. Lið FM957 leiðir áfram keppnina í leiknum Leikið um landið en annar keppnisdagurinn var í gær þriðjudag. Í leiknum skorar starfsfólk Bylgjunnar, FM957 og X977 á hvert annað í skemmtilegum þrautabrautum víða um land. Annar keppnisdagur fór fram í Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem liðin tókust á við þrjár skemmtilegar þrautir. Fyrst kepptu liðin um best búna rúmið Berjaya hotel á Höfn en hvert lið fékk þrjár mínútur. Næst tók við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þátttakendur voru með bundið fyrir augun. Skemmtilegur dagur endaði svo í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn þar sem lokaþrautin snerist um hvaða keppandi gæti verið lengst ofan í köldu vatninu. Óhætt er að segja að keppendur hafi sýnt góð tilþrif í öllum þrautunum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Leikið um landið - annar keppnisdagur. Eftir annan keppnisdag leiðir FM957 áfram keppnina með 34 stig en bæði Bylgjan og X977 eru skammt undan með 27 stig. Enn eru mörg stig eftir í pottinum og ljóst að staðan getur breyst á næstu dögum. Í dag bíður þeirra langur og strangur dagur. Liðin keppa í fjórum þrautum á Egilsstöðum og á Akureyri. Egill frá FM957 var einbeittur í drykkjuleiknum enda giskaði hann á allt rétt. Fyrst keppir hópurinn í kapphlaupi með egg í skeið og skutlukeppni á Berjaya hotel á Egilsstöðum. Síðar um daginn tekur við skemmtileg danskeppni á N1 á Akureyri og loks kokteilakeppni á Berjaya Hotel á Akureyri. Fulltrúar allra stöðvanna nutu sín vel í köldum sjónum. Þetta var lítið mál fyrir Siggu Lund. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. „Get ég fengið Coca-Cola Zero án koffeins,“ sagði Ingimar frá X977 sem fannst lítið mál að slaka á í köldum sjónum. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut. Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Sjá meira
Annar keppnisdagur fór fram í Höfn í Hornafirði og nágrenni þar sem liðin tókust á við þrjár skemmtilegar þrautir. Fyrst kepptu liðin um best búna rúmið Berjaya hotel á Höfn en hvert lið fékk þrjár mínútur. Næst tók við skemmtilegur drykkjuleikur með drykkjum frá CCEP en þátttakendur voru með bundið fyrir augun. Skemmtilegur dagur endaði svo í Vök Baths sem stendur við Urriðavatn þar sem lokaþrautin snerist um hvaða keppandi gæti verið lengst ofan í köldu vatninu. Óhætt er að segja að keppendur hafi sýnt góð tilþrif í öllum þrautunum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Leikið um landið - annar keppnisdagur. Eftir annan keppnisdag leiðir FM957 áfram keppnina með 34 stig en bæði Bylgjan og X977 eru skammt undan með 27 stig. Enn eru mörg stig eftir í pottinum og ljóst að staðan getur breyst á næstu dögum. Í dag bíður þeirra langur og strangur dagur. Liðin keppa í fjórum þrautum á Egilsstöðum og á Akureyri. Egill frá FM957 var einbeittur í drykkjuleiknum enda giskaði hann á allt rétt. Fyrst keppir hópurinn í kapphlaupi með egg í skeið og skutlukeppni á Berjaya hotel á Egilsstöðum. Síðar um daginn tekur við skemmtileg danskeppni á N1 á Akureyri og loks kokteilakeppni á Berjaya Hotel á Akureyri. Fulltrúar allra stöðvanna nutu sín vel í köldum sjónum. Þetta var lítið mál fyrir Siggu Lund. Lið útvarpsstöðvanna þriggja eru skipuð tveimur þátttakendum. Lið Bylgjunnar skipa þær Sigga Lund og Þórdís Valsdóttir, lið FM957 skipa Egill Ploder og Rikki G og fyrir hönd X977 keppa Tommi Steindórs og Ingimar. „Get ég fengið Coca-Cola Zero án koffeins,“ sagði Ingimar frá X977 sem fannst lítið mál að slaka á í köldum sjónum. Hægt er að fylgjast með leiknum á Instagram X977 , FM957 og Bylgjunnar og liðin verða einnig með innkomur í loftinu við hverja þraut.
Leikið um landið Bylgjan FM957 X977 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Sjá meira