Hagnaður Kviku eignastýringar minnkaði um nærri tvo þriðju milli ára
![Hannes Frímann Hrólfsson er framkvæmdastjóri Kviku eignastýringar.](https://www.visir.is/i/2263AB2FB9EE84D03AC25ADE80EC48DB0F1A4C389608877F5C92C90F034F006A_713x0.jpg)
Afkoma Kviku eignastýringar, sem er í eigu samnefnds banka, versnaði verulega á fyrstu sex mánuðum ársins frá fyrra ári samhliða erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum. Samanlagður hagnaður fjögurra stærstu sjóðastýringarfélaga landsins minnkaði um liðlega tíu prósent á tímabilinu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/953092D6A8B3193B56336E2C9AA389ABC60C95DC7E461E64F19D3279C4E3A4C1_308x200.jpg)
Fjárfestar stækkuðu við sig í hlutabréfasjóðum í fyrsta sinn um langt skeið
Eftir viðvarandi útflæði úr innlendum hlutabréfasjóðum í nærri eitt ár varð viðsnúningur í liðnum mánuði þegar meira en einn milljarður króna flæddi inn í slíka sjóði samhliða verðhækkunum í félaga Kauphöllinni. Ekkert lát var hins vegar á sama tíma á áframaldandi innlausnum fjárfesta í skuldabréfa- og blönduðum sjóðum.
![](https://www.visir.is/i/19382719BCE3827F45EE4D1E3A595E986941B6C057693EBD0CFA5B8B4CEF49AC_308x200.jpg)
Akta tapar 50 milljónum samtímis því að eignir í stýringu minnka um fimmtung
Sjóðastýringarfélagið Akta var rekið með tæplega 50 milljóna króna tapi á fyrri árshelmingi en eignir í stýringu minnkuðu um liðlega fimmtung samhliða erfiðum aðstæðum á mörkuðum og áframahaldandi innlausnum fjárfesta í helstu fjárfestingasjóðum í rekstri fyrirtækisins. Kaup Akta sjóða á eigin bréfum á tímabilinu verðmeta félagið á liðlega einn og hálfan milljarð króna.