Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 16:45 Vinningshafar dagsins í A-flokki Facebook Now Eldslóðin Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér. Hlaup Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sjá meira
Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér.
Hlaup Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Handbolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sjá meira