Katy Perry seldi réttinn að tónlist sinni fyrir þrjátíu milljarða Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. september 2023 18:18 Söngkonan er með yfir 50 milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. EPA Bandaríska söngkonan Katy Perry hefur selt rétt að öllum fimm plötum hennar til útgáfufyrirtækisins Litmus Music fyrir 225 milljónir Bandaríkjadala, eða um þrjátíu milljarða króna. Tilkynnt var um söluna í gær. Um ræðir allar fimm plöturnar sem söngkonan gaf út með útgáfufyrirtækinu Capitol Records. Sú fyrsta, One of the Boys, kom út árið 2008 og sú síðasta, Smile, kom út árið 2020. Meðal þeirra laga sem finna má á plötunum fimm eru víðfrægir smellir á borð við Firework, I Kissed a Girl, Dark Horse og Roar, en tvö síðastnefndu eru með yfir milljarð hlustana á tónlistarforritinu Spotify. Nú á Litmus Music réttinn að öllum tekjum af lögum Perry. Samningurinn er sá stærsti sem gerður hefur verið af stökum tónlistarmanni á árinu. Í janúar seldi söngvarinn Justin Bieber fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn að tónlistinni sinni fyrir 200 milljónir dala, eða um 29 milljarða króna. Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tilkynnt var um söluna í gær. Um ræðir allar fimm plöturnar sem söngkonan gaf út með útgáfufyrirtækinu Capitol Records. Sú fyrsta, One of the Boys, kom út árið 2008 og sú síðasta, Smile, kom út árið 2020. Meðal þeirra laga sem finna má á plötunum fimm eru víðfrægir smellir á borð við Firework, I Kissed a Girl, Dark Horse og Roar, en tvö síðastnefndu eru með yfir milljarð hlustana á tónlistarforritinu Spotify. Nú á Litmus Music réttinn að öllum tekjum af lögum Perry. Samningurinn er sá stærsti sem gerður hefur verið af stökum tónlistarmanni á árinu. Í janúar seldi söngvarinn Justin Bieber fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn að tónlistinni sinni fyrir 200 milljónir dala, eða um 29 milljarða króna.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira