Guardiola hló létt þegar hann var spurður út í Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 17:45 Pep Guardiola og Erling Braut Håland á góðri stundu. Vísir/Getty Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Englandsmeisturum Manchester City, ræddi við fjölmiðla í dag. Á blaðamannafundinum var hann spurður út í byrjun tímabilsins á Englandi og þau lið sem gætu ógnað liði hans. Manchester City hefur byrjað tímabilið af krafti á Englandi en liðið er með fullt hús stiga að loknum fimm leikjum. Liðið hefur leik í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þegar það mætir Rauðu stjörnunni frá Serbíu. Guardiola sat því fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Guardiola er virkilega ánægður með öfluga byrjun sinna manna en á síðustu leiktíð hikstaði liðið í upphafi áður en það setti í fimmta gír og vann þrennuna – það er ensku úrvalsdeildina, ensku bikarkeppnina og Meistaradeildina. Þjálfarinn er þó viss um að það komi tími þar sem Man City muni hiksta á tímabilinu. Þá talaði hann um hversu sterkir mótherjar liðsins væru á Englandi. Nefndi hann Arsenal og Liverpool sem dæmi. „Manchester United?“ spurði blaðamaður þá og Guardiola gat ekki annað en hlegið létt. Hann bætti þó við að hann væri viss um að bæði Man United og Chelsea myndu rétta úr kútnum fyrr en síðar. Pep's laugh when asked about Manchester United... pic.twitter.com/DqaeLiMk73— Match of the Day (@BBCMOTD) September 18, 2023 Man United er með sex stig að svo stöddu í ensku úrvalsdeildinni á meðan Chelsea er með fimm stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Manchester City hefur byrjað tímabilið af krafti á Englandi en liðið er með fullt hús stiga að loknum fimm leikjum. Liðið hefur leik í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þegar það mætir Rauðu stjörnunni frá Serbíu. Guardiola sat því fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Guardiola er virkilega ánægður með öfluga byrjun sinna manna en á síðustu leiktíð hikstaði liðið í upphafi áður en það setti í fimmta gír og vann þrennuna – það er ensku úrvalsdeildina, ensku bikarkeppnina og Meistaradeildina. Þjálfarinn er þó viss um að það komi tími þar sem Man City muni hiksta á tímabilinu. Þá talaði hann um hversu sterkir mótherjar liðsins væru á Englandi. Nefndi hann Arsenal og Liverpool sem dæmi. „Manchester United?“ spurði blaðamaður þá og Guardiola gat ekki annað en hlegið létt. Hann bætti þó við að hann væri viss um að bæði Man United og Chelsea myndu rétta úr kútnum fyrr en síðar. Pep's laugh when asked about Manchester United... pic.twitter.com/DqaeLiMk73— Match of the Day (@BBCMOTD) September 18, 2023 Man United er með sex stig að svo stöddu í ensku úrvalsdeildinni á meðan Chelsea er með fimm stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti