Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 07:02 Elvar Árni fer í flugferð. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson kom Víkingum yfir í blíðskaparveðrinu á Laugardalsvelli. Aron Elís Þrándarson kom meisturunum í 2-0 áður en Ívar Örn Árnason minnkaði muninn fyrir Akureyringa. Von KA-manna lifði hins vegar ekki lengi þar sem ofurvaramaðurinn Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkinga örskömmu síðar. Mörkin Víkingar eru komnir yfir! Matthías Vilhjálmsson reis manna hæst á nærstönginni og inn fór boltinn! pic.twitter.com/Gkz6BOYEF2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Víkingar tvöfalda forystuna! Aron Elís Þrándarson með snyrtilega afgreiðslu á nærstönginni. Er bikarinn á leið í Fossvoginn, enn og aftur? pic.twitter.com/r0hBckZyol— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Ívar Örn Árnason minnkaði muninn í 2-1 á 82. mínútu. Laglega klárað og allt trylltist hjá KA mönnum í stúkunni pic.twitter.com/IAIAa1NGWQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Skömmu síðar kom Ari Sigurpálsson inn á og gerði þriðja mark Víkinga. Hann slapp einn í gegn og var öryggið uppmálað.Þvílík innkoma! pic.twitter.com/dzLWTkE3fK— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 16, 2023 Viðtöl Myndir Sá fjórði í röð fer á loft.Vísir/Hulda Margrét Halldór Smári veit nákvæmlega hversu marga titla Víkingar hafa unnið í röð.Vísir/Hulda Margrét Lífið leikur við Danijel Dejan Djuric.Vísir/Hulda Margrét Sveinn Margeir fellur til jarðar og Hallgrímur Mar er ekki sáttur.Vísir/Hulda Margrét Pablo Punyed fellur til jarðar.Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason stóð vaktina í marki Víkings.Vísir/Hulda Margrét Aron Elís nýtur þess að spila á Íslandi.Vísir/Hulda Margrét Helgi Mikael hafði í nægu að snúast.Vísir/Hulda Margrét Nikolaj Hansen og Rodri í háloftabaráttunni.Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson fylgist með af hliðarlínunni.Vísir/Hulda Margrét Samfélagsmiðlar Vikingur vann þannig að það er furðulegt ef þeir verða ekki nefndir sem eitt af bestu liðum efstudeildar. https://t.co/24XLOsPZHZ— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 16, 2023 Innilegar hamingjuóskir Víkingar nær og fjær. Ótrúlegt lið sem fer í sögubækurnar sem eitt það besta í sögunni. @HarHaralds og félagar þið eruð ágætir — saevar petursson (@saevarp) September 16, 2023 Auðmjúkur Þórður Ingason. Innilega Vikesarar nær og fjær.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) September 16, 2023 OkAð koma úr atvinnumennskuGanga aftur í uppeldisfélagiðSkora í bikarúrslitaleik á LaugardalsvelliVel gert Aron Elís#Fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) September 16, 2023 Víkingur Reykjavík. Dynasty. Lang besta lið Íslands. Time will tell #Vikes #Wikes #DubNation #DolluNation #MálmaNation #EuroVikes— David Steinn (@davidsteinn) September 16, 2023 BIKARMEISTARAR 1971 - 2019 - 2020 - 2022 - 2023 pic.twitter.com/qVJ1kopHER— Víkingur (@vikingurfc) September 16, 2023 Frábært útsýni sem okkur er boðið upp á af bikarafhendingu. MS 1 - stuðningsmenn 0. Vel gert #KSÍ #víkingur pic.twitter.com/LVMAfhAUC5— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) September 16, 2023
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn