Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Andri Már Eggertsson skrifar 16. september 2023 19:15 Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrsta mark Víkings Vísir/Hulda Margrét Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. „Þetta var geggjuð frammistaða. Veðrið var eins og það var og við vissum að þetta yrði ekki fallegt en við vorum sterkari og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum tvö mörk eftir föst leikatriði og þetta var ljúft,“ sagði Matthías Vilhjálmsson eftir leik. Matthías var ánægður með hörkuna sem Víkingur sýndi og hvernig liðið nýtti föstu leikatriðin sem skilaði tveimur mörkum. „Smáatriðin skipta máli eins og föst leikatriði. Mér finnst við hafa verið helvíti góðir í föstum leikatriðum í sumar og þjálfarateymið fær hrós fyrir það.“ Matthías var afar auðmjúkur eftir að hafa unnið sinn sjötta bikarmeistaratitil. „Ég er auðmjúkur. Þetta var sjötti bikarmeistaratitillinn minn á ferlinum. Þetta er alltaf jafn gaman og þetta er einstakt lið sem ég er að fá að upplifa að spila með. Það var ekki sjálfgefið að koma í Víking 36 ára og ég er búinn að spila allar stöður og þetta hefur verið lygilegt.“ Það vakti athygli að Matthías spilaði í miðverði. Honum fannst það ganga vel og hrósaði Oliver Ekroth sem var með honum í miðverði. „Mér fannst ganga vel í miðverðinum. Oliver var góður að stjórna mér en það fór um mig þegar mér var tilkynnt þetta í vikunni. Ég hefði verið til í að fá einn leik til að æfa þetta en ég spilaði svo sem þessa stöðu út í Noregi. Þetta snýst bara um að reyna að eyðileggja og það gekk fínt,“ sagði Matthías Vilhjálmsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
„Þetta var geggjuð frammistaða. Veðrið var eins og það var og við vissum að þetta yrði ekki fallegt en við vorum sterkari og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum tvö mörk eftir föst leikatriði og þetta var ljúft,“ sagði Matthías Vilhjálmsson eftir leik. Matthías var ánægður með hörkuna sem Víkingur sýndi og hvernig liðið nýtti föstu leikatriðin sem skilaði tveimur mörkum. „Smáatriðin skipta máli eins og föst leikatriði. Mér finnst við hafa verið helvíti góðir í föstum leikatriðum í sumar og þjálfarateymið fær hrós fyrir það.“ Matthías var afar auðmjúkur eftir að hafa unnið sinn sjötta bikarmeistaratitil. „Ég er auðmjúkur. Þetta var sjötti bikarmeistaratitillinn minn á ferlinum. Þetta er alltaf jafn gaman og þetta er einstakt lið sem ég er að fá að upplifa að spila með. Það var ekki sjálfgefið að koma í Víking 36 ára og ég er búinn að spila allar stöður og þetta hefur verið lygilegt.“ Það vakti athygli að Matthías spilaði í miðverði. Honum fannst það ganga vel og hrósaði Oliver Ekroth sem var með honum í miðverði. „Mér fannst ganga vel í miðverðinum. Oliver var góður að stjórna mér en það fór um mig þegar mér var tilkynnt þetta í vikunni. Ég hefði verið til í að fá einn leik til að æfa þetta en ég spilaði svo sem þessa stöðu út í Noregi. Þetta snýst bara um að reyna að eyðileggja og það gekk fínt,“ sagði Matthías Vilhjálmsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira