„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 08:01 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira