Skilyrðum fyrir blóðmerahaldi breytt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. september 2023 16:55 Skjáskot úr heimildarmynd alþjóðlegu dýraverndunarsamtakanna TSB Tierschutzbund Zurich og AWF Animal Welfare Foundation sem gáfu út heimildarmynd um blóðtöku mera á Íslandi fyrir tæpum tveimur árum. Reglugerð sem gilt hefur síðan í fyrra um blóðmerahald verður felld úr gildi og verður starfsemin felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu. Þar segir þessar breytingar hafi verið gerðar í kjölfar samskipta milli eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins. Reglugerðin um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni innleiðir tilskipun sem felld var inn í EES samninginn árið 2014. Í tilkynningu á vef Matvælaráðuneytisins kemur fram að í formlegu áminningarbréfi ESA frá 10. maí komi fram afstaða stofnunarinnar um að Ísland hafi brotið gegn ákvæðum framangreindar tilskipunar og ákvæðum EES samningsins með setningu sérreglna um málefnið. Þar segir að málið snúi að túlkun á gildissviði regluverksins sem um ræðir. Íslensk stjórnvöld hafi fallist á að blóðtaka úr fylfullum merum fyrir framleiðslu á PMGS/eCG hormóni falli innan gildissviðs regluverksins. Kröfur vegna starfsleyfa muni breytast Ennfremur segir matvælaráðuneytið að núverandi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum, nr. 900/2022 verði felld úr gildi frá 1. nóvember næstkomandi. „Lögð er áhersla á að gæta meðalhófs og að hagaðilum sé gefið tækifæri til að aðlaga sig að nýrri lagaumgjörð. Eftir 1. nóvember mun reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni gilda um starfsemina.“ Segir ráðuneytiða að það að fella starfsemi blóðmerahalds undir umrædda reglugerð feli í sér að formkröfur til ákveðinna þátta starfseminnar muni breytast. Til dæmis varðandi starfsleyfi sem Matvælastofnun annast samkvæmt reglugerðinni. Blóðmerahald Landbúnaður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Þar segir þessar breytingar hafi verið gerðar í kjölfar samskipta milli eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins. Reglugerðin um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni innleiðir tilskipun sem felld var inn í EES samninginn árið 2014. Í tilkynningu á vef Matvælaráðuneytisins kemur fram að í formlegu áminningarbréfi ESA frá 10. maí komi fram afstaða stofnunarinnar um að Ísland hafi brotið gegn ákvæðum framangreindar tilskipunar og ákvæðum EES samningsins með setningu sérreglna um málefnið. Þar segir að málið snúi að túlkun á gildissviði regluverksins sem um ræðir. Íslensk stjórnvöld hafi fallist á að blóðtaka úr fylfullum merum fyrir framleiðslu á PMGS/eCG hormóni falli innan gildissviðs regluverksins. Kröfur vegna starfsleyfa muni breytast Ennfremur segir matvælaráðuneytið að núverandi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum, nr. 900/2022 verði felld úr gildi frá 1. nóvember næstkomandi. „Lögð er áhersla á að gæta meðalhófs og að hagaðilum sé gefið tækifæri til að aðlaga sig að nýrri lagaumgjörð. Eftir 1. nóvember mun reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni gilda um starfsemina.“ Segir ráðuneytiða að það að fella starfsemi blóðmerahalds undir umrædda reglugerð feli í sér að formkröfur til ákveðinna þátta starfseminnar muni breytast. Til dæmis varðandi starfsleyfi sem Matvælastofnun annast samkvæmt reglugerðinni.
Blóðmerahald Landbúnaður Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira