Sá myndband af ungum aðdáanda herma eftir sér og færði honum áritaða treyju Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 22:17 Tyreek Hill kom ungum aðdáanda á óvart. Getty/Samsett Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, kom ungum aðdáanda á óvart eftir að hann sá guttann spila í treyju merktri sér. Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023 NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023
NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira