Sá myndband af ungum aðdáanda herma eftir sér og færði honum áritaða treyju Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 22:17 Tyreek Hill kom ungum aðdáanda á óvart. Getty/Samsett Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, kom ungum aðdáanda á óvart eftir að hann sá guttann spila í treyju merktri sér. Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023 NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Myndband af hinum unga Lil Franco, sem kallar sig stundum „Mini Cheetah,“ fór eins og eldur um sinu um netheima á dögunum. Franco var þá að spila amerískan fótbolta með vinum sínum, klæddur í Miami Dolphins treyju merktri Tyreek Hill, og reyndi eftir bestu getu að herma eftir átrúnaðargoði sínu. Hill, sem oft er kallaður „Cheetah,“ gat ekki annað en dáðst að hæfileikum Franco. Sá stutti lék á als oddi í myndbandinu og Hill gerði sér ferð til að hitta þennan hæfileikaríka dreng. Hill kom drengnum og vinum hans heldur betur á óvart og færði Lil Franco áritaða treyju sem hann hafði klæðst í sigri gegn Los Angeles Chargers nokkrum dögum áður. A nice moment here between a young fan and #Dolphins WR Tyreek Hill.Hill met a kid that went viral playing football wearing his jerseyHill came to play with the kids and give him a signed jerseyNice gesture, the kid will probably never forget it ❤pic.twitter.com/t9kKo4dm5I https://t.co/LJ3Gg9Grwf— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 14, 2023
NFL Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira