„Þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2023 08:01 Finnur Ingi er hættur í handbolta eftir 19 ára feril í meistaraflokki. Vísir/sigurjón Handboltamaðurinn Finnur Ingi Stefánsson lagði í gær skóna á hilluna. Hann segist vera sáttur með ferilinn en nú þarf hann að læra lifa lífinu án daglegra æfinga. Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“ Handbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Finnur lék á síðasta tímabili með Val en einnig hefur hann spilað fyrir Gróttu, þar sem hann er alinn upp og Aftureldingu. „Þetta er búið að blunda í mér í svolítinn tíma og ég get tók sumarið í það að hugsa málið og ég er sáttur með þessa ákvörðun,“ sagði Finnur Ingi í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld. Finnur hefur spilað í nítján ár í meistaraflokki og allt hófst þetta hjá Gróttu á Seltjarnarnesinu. Finnur lék níu tímabil með Val og vann á þeim tíma níu titla. „Ég er ánægður með þennan feril. Ég sé ekki eftir neinu. Það hefði kannski verið gaman að prófa eitthvað erlendis. Það var bara aldrei réttur tími eða staður fyrir það.“ Hann segir að síðustu fjögur ár með Val hafi staðið upp úr. „Þetta er bara búið að vera alveg lygilegt áhlaup hjá okkur sem endaði í raun ekkert fyrr en síðasta vor,“ segir Finnur en Valsmenn unnu á tíma sjö titla í röð og enginn virtist eiga möguleika í þá. En hvað tekur nú við milli fimm og sjö alla virka daga? „Ég veit það ekki sko. Ég þarf að læra á lífið að vera ekki handboltamaður. Það kemur í ljós, það hlýtur að vera hægt að nýta þetta í eitthvað sniðugt.“
Handbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn