Sísi selur slotið við Snorrabraut Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2023 15:11 Sísi og Biggi lögga hafa fest kaup á eign til að rúma alla fjölskyldumeðlimi. Listakonan Sísi Ingólfsdóttir hefur sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,5 milljónir. Ástæða sölunnar er sú að Sísi og unnusti hennar, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hafa fest kaup á eign saman sem rúmar alla fjölskylduna. „Jæja krakkar mínir, það er bara komið að þessu. Erum búin að selja aðra íbúðina, festa kaup á húsnæði sem rúmar okkur öll og því þessi perla að detta inn á fasteignavefinn. Æðisleg staðsetning, húsið nýsteinað og allskonar viðgerðir, sem sagt allt í tipptopp standi. Við höfum átt virkilega góðar stundir á Snorrabrautinni en erum spennt að hefja nýjan kafla,ekkert sérstaklega langt frá,“ skrifar Sísi í færslu á Facebook. Eign Sísíar er um 130 fermetrar sérhæð í fallegu húsi við Snorrabraut, byggt árið 1942. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og borðstofa í opnu rými. Úr borðstofu er gengið inn í rúmgóða stofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru í sameiginlegu rými með fallegri innréttingu og parketi á gólfi. Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Sameiginlegur inngangur með miðhæð. Gengið upp á stigapall þar sem er hurð út á svalir.Fasteignaljósmyndun Húsið er við Snorrabraut í Norðurmýrinni.Fasteignaljósmyndun Tímamót Ástin og lífið Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Ástæða sölunnar er sú að Sísi og unnusti hennar, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hafa fest kaup á eign saman sem rúmar alla fjölskylduna. „Jæja krakkar mínir, það er bara komið að þessu. Erum búin að selja aðra íbúðina, festa kaup á húsnæði sem rúmar okkur öll og því þessi perla að detta inn á fasteignavefinn. Æðisleg staðsetning, húsið nýsteinað og allskonar viðgerðir, sem sagt allt í tipptopp standi. Við höfum átt virkilega góðar stundir á Snorrabrautinni en erum spennt að hefja nýjan kafla,ekkert sérstaklega langt frá,“ skrifar Sísi í færslu á Facebook. Eign Sísíar er um 130 fermetrar sérhæð í fallegu húsi við Snorrabraut, byggt árið 1942. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og borðstofa í opnu rými. Úr borðstofu er gengið inn í rúmgóða stofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru í sameiginlegu rými með fallegri innréttingu og parketi á gólfi. Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Sameiginlegur inngangur með miðhæð. Gengið upp á stigapall þar sem er hurð út á svalir.Fasteignaljósmyndun Húsið er við Snorrabraut í Norðurmýrinni.Fasteignaljósmyndun
Tímamót Ástin og lífið Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48