Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2023 16:38 Sigurður Ingi Jóhannsson í Kryddsíldinni síðustu áramót. Hann mætir með nýja mjöðm í komandi Kryddsíld sem og önnur verkefni. Vísir/Hulda Margrét Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“ Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ráðherrann greinir frá þessu á Facebook og deilir með vinum sínum mynd af sólríkum mánudegi í Syðra-Langholti, sveit sinni. Stór réttarhelgi að baki. Svona var um að litast í sveit Sigurðar Inga í dag.Sigurður Ingi „Aldrei þessu vant komst ég ekki í réttirnar og kom það til af góðu. Í síðustu viku gekkst ég undir aðgerð þar sem skipt var um mjöðm en síðustu árin hefur sú hægri valdið mér miklum óþægindum,“ segir Sigurður Ingi. Hann virðist afar ánægður með aðgerðina. „Það er ótrúlegt hvað tæknin er orðin góð. Öll umgjörðin til fyrirmyndar og hlýjan og viðmótið einstakt. Sama dag og lærleggurinn var sagaður í sundur var ég farinn að staulast um. Ég get vart lýst því hversu mikill léttir það er að vera laus við verkina.“ Þing kemur samana á morgun eftir sumarfrí. Sigurður Ingi verður fjarri góðu gamni en stefnir á að verða kominn á sprett innan tíðar. „Ég verð næstu daga í fjarvinnu frá Syðra-Langholti en mun innan skamms mæta hlaupandi í ráðuneyti og á þing.“
Alþingi Framsóknarflokkurinn Hrunamannahreppur Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira