Ætla að tefla fram kvennaliði í fyrsta sinn í áraraðir: „Dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2023 11:30 Dalvík/Reynir er í mikilli sókn, sævar geir sigurjónsson Mikill uppgangur er í fótboltanum á Dalvík og hann einskorðast ekki bara við karlaflokkana. Á næsta tímabili stefna Dalvíkingar á að tefla fram liði í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn í áraraðir. Karlalið Dalvíkur/Reynis tryggði sér sæti í Lengjudeildinni með sigri á Hetti/Hugin, 4-2, á föstudaginn. Dalvíkingar verða einnig að öllum líkindum með lið í 2. deild kvenna sumarið 2024. „Það er stefnt að því að skrá meistaraflokk kvenna hjá Dalvík/Reyni til leiks næsta sumar. Það verður í fyrsta sinn í ansi mörg ár sem við verðum með meistaraflokk kvenna,“ sagði Kristinn Þór Björnsson, framkvæmdastjóri Dalvíkur/Reynis, í samtali við Vísi. „Iðkendafjöldinn í yngri flokkunum hefur breyst. Við höfum verið með 3. og 4. flokk kvenna sem hefur gengið vel. Nú eru þær stelpur að detta á þann aldur að þær vantar verkefni. Það er ekki 2. flokkur kvenna á Dalvík og þá var farið beint í búa til meistaraflokk og skapa verkefni fyrir þær þótt þær séu ungar.“ Kristinn segir að efniviðurinn sé til staðar á Dalvík. „Þetta eru dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga. Undanfarin ár hafa verið stelpur frá Dalvík í Þór/KA og þær eru driffjöðurinn í þessu, að keyra þetta áfram. Þær vilja gefa þessu tækifæri. Þetta eru stelpur sem eru fyrir sunnan í skóla og vilja kannski ekki vera í Bestu deildinni. Þetta er hugmyndin; að nota þessar eldri stelpur ásamt þeim yngri og stelpum af Norðurlandinu,“ sagði Kristinn. Íslenski boltinn Dalvíkurbyggð Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Karlalið Dalvíkur/Reynis tryggði sér sæti í Lengjudeildinni með sigri á Hetti/Hugin, 4-2, á föstudaginn. Dalvíkingar verða einnig að öllum líkindum með lið í 2. deild kvenna sumarið 2024. „Það er stefnt að því að skrá meistaraflokk kvenna hjá Dalvík/Reyni til leiks næsta sumar. Það verður í fyrsta sinn í ansi mörg ár sem við verðum með meistaraflokk kvenna,“ sagði Kristinn Þór Björnsson, framkvæmdastjóri Dalvíkur/Reynis, í samtali við Vísi. „Iðkendafjöldinn í yngri flokkunum hefur breyst. Við höfum verið með 3. og 4. flokk kvenna sem hefur gengið vel. Nú eru þær stelpur að detta á þann aldur að þær vantar verkefni. Það er ekki 2. flokkur kvenna á Dalvík og þá var farið beint í búa til meistaraflokk og skapa verkefni fyrir þær þótt þær séu ungar.“ Kristinn segir að efniviðurinn sé til staðar á Dalvík. „Þetta eru dalvískar stelpur sem hafa sýnt þessu mikinn áhuga. Undanfarin ár hafa verið stelpur frá Dalvík í Þór/KA og þær eru driffjöðurinn í þessu, að keyra þetta áfram. Þær vilja gefa þessu tækifæri. Þetta eru stelpur sem eru fyrir sunnan í skóla og vilja kannski ekki vera í Bestu deildinni. Þetta er hugmyndin; að nota þessar eldri stelpur ásamt þeim yngri og stelpum af Norðurlandinu,“ sagði Kristinn.
Íslenski boltinn Dalvíkurbyggð Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira