Þrjúhundruð þúsund krónur fyrir 47 fermetra: Gríðarleg eftirspurn á leigumarkaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 16:15 Íbúðin er við Týsgötu í 101 Reykjavík. Fold fasteignasala Tæplega 47 fermetra íbúð við Týsgötu í Reykjavík hefur verið auglýst til leigu fyrir þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði. Fasteignasali segir gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði útskýringuna á háu leiguverði. Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag. Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag.
Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira