Þrjúhundruð þúsund krónur fyrir 47 fermetra: Gríðarleg eftirspurn á leigumarkaði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 16:15 Íbúðin er við Týsgötu í 101 Reykjavík. Fold fasteignasala Tæplega 47 fermetra íbúð við Týsgötu í Reykjavík hefur verið auglýst til leigu fyrir þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði. Fasteignasali segir gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði útskýringuna á háu leiguverði. Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag. Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Eignin á Týsgötu var skráð á fasteignavef Vísis í síðasta mánuði. Þar segir að íbúðin, sem er 46,8 fermetrar, sé fullbúin húsgögnum og tækjum. Rafmagn er ekki innifalið í leiguverðinu. Gústaf Adolf Björnsson fasteignasali hjá Fold segir útskýringuna á leiguverðinu vera gríðarlega eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Ekki sé staðsetningin endilega það sem hækki verðið svo mikið. Hann nefnir dæmi um íbúð í Dalbrekku í Kópavogi en þrjátíu umsóknir um þá íbúð bárust fasteignasölunni á einum sólarhring. Þá segir hann að fyrir íbúð fullbúna húsgögnum við Kristnibraut í Grafarholti þar sem ásett verð var einnig þrjúhundruð þúsund krónur á mánuði hafi á fjórða tug umsókna borist á einum sólarhring. „Þetta er bara landslagið sem við stöndum frammi fyrir,“ segir Gústaf í samtali við Vísi. Hann segir gríðarlega mikla eftirspurn eftir leiguíbúðum geta átt þátt í hve hátt fasteignaverð íbúða er í dag.
Leigumarkaður Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira