Jimmy Fallon biðst afsökunar: „Mér líður svo illa“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. september 2023 22:59 Margir fyrrverandi starfsmanna þáttarins The Tonight Show segjast hafa hætt í vinnunni vegna geðheilsu sinnar. Aðrir segjast hafa verið reknir. Getty/Mazur Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon hefur beðið núverandi og fyrrverandi starfsmenn sína afsökunar á því að hafa stuðlað að „baneitraðri“ vinnustaðamenningu á setti í þáttunum The Tonight Show. Honum segist líða gríðarlega illa. Starfsmennirnir lýstu því í viðtali við tímaritið Rolling Stone að það hafi aldrei verið hægt að treysta á í hvernig skapi Jimmy Fallon yrði í vinnunni. Hann léti skap sitt gjarnan bitna á starfsfólki og hafi ítrekað gert lítið úr því. Andrúmsloftið á vinnustaðnum, setti þáttarins, hafi haft alvarleg áhrif á geðheilbrigði þeirra. Vegna vinnustaðamenningarinnar töluðu starfsmenn gjarnan sín á milli um „góða Jimmy daga“ og „slæma Jimmy daga,“ eftir því hvernig skapi þáttastjórnandinn var í. Á slæmum degi á Fallon til dæmis að hafa skammað starfsmann fyrir framan grínistann Jerry Seinfeld, sem bað þáttastjórnandann að biðja starfsmanninn afsökunar. Atvikið á að hafa verið afar óþægilegt og niðurlægjandi. Eftir að grein Rolling Stone birtist í dag ræddi Fallon við samtals sextán starfsmenn á Zoom-fundi. Þar baðst hann innilegrar afsökunar: „Þetta er vandræðalegt og mér líður mjög illa. Fyrirgefið ef ég gerði lítið úr ykkur fyrir framan vini og fjölskyldu. Mér líður svo illa að ég get ekki einu sinni lýst því.“ Samkvæmt nýrri grein Rolling Stone telja starfsmenn að afsökunarbeiðnin hafi verið einlæg en erfitt hefur reynst að fá starfsfólk þáttarins í viðtal vegna málsins. Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Starfsmennirnir lýstu því í viðtali við tímaritið Rolling Stone að það hafi aldrei verið hægt að treysta á í hvernig skapi Jimmy Fallon yrði í vinnunni. Hann léti skap sitt gjarnan bitna á starfsfólki og hafi ítrekað gert lítið úr því. Andrúmsloftið á vinnustaðnum, setti þáttarins, hafi haft alvarleg áhrif á geðheilbrigði þeirra. Vegna vinnustaðamenningarinnar töluðu starfsmenn gjarnan sín á milli um „góða Jimmy daga“ og „slæma Jimmy daga,“ eftir því hvernig skapi þáttastjórnandinn var í. Á slæmum degi á Fallon til dæmis að hafa skammað starfsmann fyrir framan grínistann Jerry Seinfeld, sem bað þáttastjórnandann að biðja starfsmanninn afsökunar. Atvikið á að hafa verið afar óþægilegt og niðurlægjandi. Eftir að grein Rolling Stone birtist í dag ræddi Fallon við samtals sextán starfsmenn á Zoom-fundi. Þar baðst hann innilegrar afsökunar: „Þetta er vandræðalegt og mér líður mjög illa. Fyrirgefið ef ég gerði lítið úr ykkur fyrir framan vini og fjölskyldu. Mér líður svo illa að ég get ekki einu sinni lýst því.“ Samkvæmt nýrri grein Rolling Stone telja starfsmenn að afsökunarbeiðnin hafi verið einlæg en erfitt hefur reynst að fá starfsfólk þáttarins í viðtal vegna málsins.
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“