„Er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. september 2023 21:39 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í kvöld Vísir/Anton Brink FH vann tveggja marka sigur á Aftureldingu 30-28. Aron Pálmarsson, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FH í 14 ár og var í skýjunum með móttökurnar. „Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum. FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
„Þetta var æðislegt og þetta var ógeðslega gaman. Það er enginn klúbbur betri í svona hlutum en FH og ég er þeim gríðarlega þakklátur og er stoltur að vera FH-ingur eftir svona dag,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Vísi eftir leik. Aron var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin sem stóðu upp úr. „Ég var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik og þá sérstaklega hraðaupphlaupin. Ég var pínu ósáttur með síðustu tíu mínúturnar þar sem 5-1 vörnin þeirra small og við vorum að kasta boltanum frá okkur. Við getum lagað það og á sama tíma er Afturelding með frábært lið og við áttum í erfiðleikum með skytturnar þeirra.“ Aron tók undir það að FH hafi náð að byggja upp forskot með góðum varnarleik sem skilaði auðveldum mörkum. „Mér fannst við hafa átt að ná meira forskoti en við tókum tvo kafla í þessum leik þar sem við tókum rangar ákvarðanir og það var dýrt.“ Undir lokin skoraði FH aðeins eitt mark á níu mínútum og Afturelding kom til baka. Aron hrósaði Daníel Frey Andréssyni sem varði vel á meðan FH gekk illa sóknarlega. „Til þess fengum við Danna [Daníel Frey Andrésson] hann var að vinna fyrir laununum sínum fyrst við hinir gátum ekki reddað þessu. Við fundum ekki svör við 5-1 vörninni hjá þeim og fórum að gera klaufaleg mistök sem við þurfum að laga en á sama tíma spiluðum við frábæran sóknarleik í 45 mínútur,“ sagði Aron Pálmarsson að lokum.
FH Olís-deild karla Handbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira