Hætta útsendingum Útvarps 101 Árni Sæberg skrifar 5. september 2023 18:38 Hluti þeirra sem komu að stofnun Útvarps 101 árið 2018. Útvarp 101 101 Productions ehf. hefur ákveðið að gera ótímabundið hlé á útsendingum útvarpstöðvarinnar Útvarp 101 FM 94.1. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu á Instagram. Þar segir að breytt rekstrarumhverfi og ytri aðstæður hafi orðið til þess að stjórn og eigendur félagsins telji kröftum þess betur varið í áframhaldandi framleiðslu sjónvarps- og annars afþreyingarefnis utan útvarpsútsendinga. View this post on Instagram A post shared by 101 Productions (@101liveradio) Samhliða þessum breytingum muni félagið flytja sig um húsnæði og kveðji því einnig höfuðstöðvar útvarpsins á Hverfisgötu 78. Á allra næstu mánuðum sé nýs efnis frá 101 Productions að vænta á skjám landsmanna, þar á meðal megi nefna nýja þáttaröð af hinum geysivinsælum þáttum Æði, heimildarmynd og tvær áhugaverðar þáttaraðir tengdar menningu og þjóðmálum sem nánar verði tilkynnt um síðar.- „Útvarp 101 þakkar dyggum hlustendum sínum og öllu því ótrúlega hæfileikafólki sem kom að starfsemi þess með einum eða öðrum hætti á undanförnum fimm árum. Stöðin var stofnuð í þeim tilgangi að auðga menningarlíf landsins og gefa góðum hugmyndum vettvang og farveg til að blómstra. Við vonum að það ætlunarverk hafi tekist. 101,“ segir í lok tilkynningar. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá félaginu á Instagram. Þar segir að breytt rekstrarumhverfi og ytri aðstæður hafi orðið til þess að stjórn og eigendur félagsins telji kröftum þess betur varið í áframhaldandi framleiðslu sjónvarps- og annars afþreyingarefnis utan útvarpsútsendinga. View this post on Instagram A post shared by 101 Productions (@101liveradio) Samhliða þessum breytingum muni félagið flytja sig um húsnæði og kveðji því einnig höfuðstöðvar útvarpsins á Hverfisgötu 78. Á allra næstu mánuðum sé nýs efnis frá 101 Productions að vænta á skjám landsmanna, þar á meðal megi nefna nýja þáttaröð af hinum geysivinsælum þáttum Æði, heimildarmynd og tvær áhugaverðar þáttaraðir tengdar menningu og þjóðmálum sem nánar verði tilkynnt um síðar.- „Útvarp 101 þakkar dyggum hlustendum sínum og öllu því ótrúlega hæfileikafólki sem kom að starfsemi þess með einum eða öðrum hætti á undanförnum fimm árum. Stöðin var stofnuð í þeim tilgangi að auðga menningarlíf landsins og gefa góðum hugmyndum vettvang og farveg til að blómstra. Við vonum að það ætlunarverk hafi tekist. 101,“ segir í lok tilkynningar.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Útvarp 101 fer í loftið á fimmtudaginn Ný útvarpsstöð er á leiðinni í loftið og ber hún heitið Útvarp 101 eins og fram kemur í tilkynningu á Facebook. 29. október 2018 15:30