Toppliðið tapaði í Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 21:31 Topplið Víkings tapaði í Grindavík. Vísir/Anton Brink Grindavík gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Víkings í Lengjudeild kvenna í kvöld. Víkingar eru þegar komnar upp í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð sem og liðið varð bikarmeistari fyrr í sumar. Hvort liðið sé þegar komið í vetrarfrí skal ósagt látið en Víkingar töpuðu 4-2 fyrir Grindavík í kvöld. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir snemma leiks en Una Rós Unnarsdóttir jafnaði metin fyrir heimaliðið og Jada Colbert kom Grindavík yfir með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Hafdís Bára Höskuldsdóttir jafnaði metin hins fyrir Víking áður en fyrri hálfleikur var úti, staðan 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari hálfleik Ása Björg Einarsdóttir heimaliðinu yfir áður en Víkingar urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark, lokatölur í Grindavík 4-2. Víkingar eru sem fyrr á toppnum með 39 stig, og búnar að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Grindavík er í 6. sæti með 25 stig. Þá gerðu Afturelding og Fram 2-2 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Jóhanna Melkorka Þórsdóttir gestunum í Fram yfir. Maya Camille Neal jafnaði metin en Breukelen Lachelle Woodard kom fram yfir á nýjan leik. Það var svo Jamie Renee Joseph sem jafnaði metin á nýjan leik fyrir Aftureldingu og þar sem ekki voru skoruð fleiri mörk þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Afturelding er í 5. sæti með 28 stig á meðan Fram er með 19 stig í 7. sæti. Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Lengjudeild kvenna Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Víkingar eru þegar komnar upp í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð sem og liðið varð bikarmeistari fyrr í sumar. Hvort liðið sé þegar komið í vetrarfrí skal ósagt látið en Víkingar töpuðu 4-2 fyrir Grindavík í kvöld. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingum yfir snemma leiks en Una Rós Unnarsdóttir jafnaði metin fyrir heimaliðið og Jada Colbert kom Grindavík yfir með marki úr vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn. Hafdís Bára Höskuldsdóttir jafnaði metin hins fyrir Víking áður en fyrri hálfleikur var úti, staðan 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari hálfleik Ása Björg Einarsdóttir heimaliðinu yfir áður en Víkingar urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark, lokatölur í Grindavík 4-2. Víkingar eru sem fyrr á toppnum með 39 stig, og búnar að vinna deildina þegar ein umferð er eftir. Grindavík er í 6. sæti með 25 stig. Þá gerðu Afturelding og Fram 2-2 jafntefli. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Jóhanna Melkorka Þórsdóttir gestunum í Fram yfir. Maya Camille Neal jafnaði metin en Breukelen Lachelle Woodard kom fram yfir á nýjan leik. Það var svo Jamie Renee Joseph sem jafnaði metin á nýjan leik fyrir Aftureldingu og þar sem ekki voru skoruð fleiri mörk þá lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Afturelding er í 5. sæti með 28 stig á meðan Fram er með 19 stig í 7. sæti.
Fótbolti Íslenski boltinn UMF Grindavík Lengjudeild kvenna Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira