83 ára með stórglæsilegan garð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. september 2023 20:06 Alpaþyrnir er uppáhalds planta Sigríðar í garðinum, enda einstaklega falleg planta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn fallegasti garðurinn á Selfossi, sem er meira og minna með fjölærum plöntum fær mikla natni og umhirðu frá eiganda sínum en það er 83 ára gömul kona, sem eyðir meira og minna öllum sínum stundum í garðinum. Garðurinn við Sunnuveg 16 er í eigu hjónanna Guðmundar Halldórssonar og Sigríðar Tómasdóttur en hún á þó meira og minna allan heiðurinn af garðinum enda með einstaka græna fingur. Sigríður fær oft gesti í heimsókn til sín og nýtur þá þess að ganga um garðinn með fólki og sýna því plönturnar, segja frá þeim og svara allskonar spurningum. Hjónin hafa búið á Sunnuveginum nánast alla sína búskapartíð. „Það var byrjað á garðinum ekki alveg strax en nokkuð fljótt að setja niður nokkrar plöntur og svo bara jóx það alltaf meira og meira og í dag er það þetta en ég er hætt að stækka beðin, það er liðin tíð,” segir Sigríður. Sigríður fær mikið af gestum í heimsókn í garðinn og hefur alltaf jafn gaman að því að segja frá honum og plöntunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvers konar plöntur eru þetta aðallega? „Allt fjölærar og úrvalsplöntur, það ræðir ekkert um annað. Og það er erfitt að fara í blómabúðirnar hjá þeim og kaupa sér eitthvað því það er ekki til það sem mig vantar. Ég ætlaði bara að kaupa mér þrjár núna í vor en þær voru ekki til, sama hvar ég leitaði. Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er með margar tegundir, ég er steinhætt að reyna að telja,” segir Sigríður hlæjandi. Garðurinn er einstaklega fallegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er skemmtilegast við garðyrkjuna? „Það er útiveran og hreyfingin við þetta og að sjá það allt dafna og hvað þetta verður fallegt og flott, það er meiriháttar.” Sigríður umvafinn nokkrum kátum og hressum körlum á Selfoss, sem skoðuðu nýlega garðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Garðyrkja Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Garðurinn við Sunnuveg 16 er í eigu hjónanna Guðmundar Halldórssonar og Sigríðar Tómasdóttur en hún á þó meira og minna allan heiðurinn af garðinum enda með einstaka græna fingur. Sigríður fær oft gesti í heimsókn til sín og nýtur þá þess að ganga um garðinn með fólki og sýna því plönturnar, segja frá þeim og svara allskonar spurningum. Hjónin hafa búið á Sunnuveginum nánast alla sína búskapartíð. „Það var byrjað á garðinum ekki alveg strax en nokkuð fljótt að setja niður nokkrar plöntur og svo bara jóx það alltaf meira og meira og í dag er það þetta en ég er hætt að stækka beðin, það er liðin tíð,” segir Sigríður. Sigríður fær mikið af gestum í heimsókn í garðinn og hefur alltaf jafn gaman að því að segja frá honum og plöntunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hvers konar plöntur eru þetta aðallega? „Allt fjölærar og úrvalsplöntur, það ræðir ekkert um annað. Og það er erfitt að fara í blómabúðirnar hjá þeim og kaupa sér eitthvað því það er ekki til það sem mig vantar. Ég ætlaði bara að kaupa mér þrjár núna í vor en þær voru ekki til, sama hvar ég leitaði. Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er með margar tegundir, ég er steinhætt að reyna að telja,” segir Sigríður hlæjandi. Garðurinn er einstaklega fallegur.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er skemmtilegast við garðyrkjuna? „Það er útiveran og hreyfingin við þetta og að sjá það allt dafna og hvað þetta verður fallegt og flott, það er meiriháttar.” Sigríður umvafinn nokkrum kátum og hressum körlum á Selfoss, sem skoðuðu nýlega garðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Garðyrkja Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira