Andrea Mist: Maður gerir bara það sem maður er góður í Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2023 21:00 Andrea Mist átti frábæran leik í kvöld. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark Vísir/Anton Brink Andrea Mist Pálsdóttir var maður leiksins í kvöld þegar Stjarnan vann FH í fyrstu umferð umspils Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 3-2 fyrir Stjörnuna og koma Andrea að öllum mörkunum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“ Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54